21 – SSV stjórn

admin

21 – SSV stjórn

                   F U N D A R G E R Ð

Stjórnarfundur í Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi.
Haldinn á skrifstofu SSV í Borgarnesi, föstudaginn 23. ágúst 2002.

 Fundur haldinn í stjórn Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi, föstudaginn 23. ágúst 2002 á skrifstofu SSV í Borgarnesi og hófst fundurinn kl. 8.30.

Mætt voru: Dagný Þórisdóttir, Gísli Gíslason, Guðrún Jónsdóttir, Gunnar Sigurðsson,  og Sigurður Valgeirsson.  Auk þess sátu fundinn Ólafur Sveinsson og Hrefna B. Jónsdóttir sem jafnframt ritaði fundargerð.

Dagskrá fundarins er eftirfarandi.
1.  Undirbúningur fyrir aðalfund SSV 23. ágúst 2002.
2.  Önnur mál.
 
Undirbúningur fyrir aðalfund SSV, 23. ágúst 2002.
Unnið að undirbúningi aðalfundar. 

Önnur mál.
Engin önnur mál tekin fyrir.

Fundi slitið.
 
Fundarritari.
Hrefna B. Jónsdóttir