130 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands
FUNDARGERÐ
130. FUNDAR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS
130. FUNDAR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS
Föstudaginn 30. október 2015 kl: 10 var haldinn símafundur hjá
Heilbrigðisnefnd Vesturlands.
Heilbrigðisnefnd Vesturlands.
Á fundinum voru:
Ingibjörg Valdimarsdóttir (IV), formaður
Eyþórs Garðarssonar, (EG) varaformaður
Ólafur Adolfsson (ÓA)
Sigrún Guðmundsdóttir (SG)
Ragnhildur Sigurðardóttir (RS)
Ingibjörg Valdimarsdóttir (IV), formaður
Eyþórs Garðarssonar, (EG) varaformaður
Ólafur Adolfsson (ÓA)
Sigrún Guðmundsdóttir (SG)
Ragnhildur Sigurðardóttir (RS)
Á fundinum voru auk nefndarmanna Helgi Helgason framkvæmdastjóri og Ása Hólmarsdóttir heilbrigðisfulltrúi sem ritaði fundargerð. Hulda Hrönn Sigurðardóttir og Trausti Gylfason gátu ekki mætt á fundinn. Formaður bauð fundarmenn velkomna að símtækjunum og hófst síðan formleg dagskrá fundarins.
1. Fjárhagsáætlun 2016
Formaður og framkvæmdastjóri fóru yfir framlagða tillögu að fjárhagsáætlun 2016 þar sem reiknað er með 8% hækkun á tímagjaldi og beint framlag sveitarfélaganna muni hækka um sömu tölu.
Fjárhagsáætlun samþykkt og framkvæmdastjóra falið að endurskoða gjaldskrá í samræmi við fjárhagsáætlun og tímagjald. Þá skal gjaldskrá taka mið af áhættumati hvers fyrirtækis.
Formaður og framkvæmdastjóri fóru yfir framlagða tillögu að fjárhagsáætlun 2016 þar sem reiknað er með 8% hækkun á tímagjaldi og beint framlag sveitarfélaganna muni hækka um sömu tölu.
Fjárhagsáætlun samþykkt og framkvæmdastjóra falið að endurskoða gjaldskrá í samræmi við fjárhagsáætlun og tímagjald. Þá skal gjaldskrá taka mið af áhættumati hvers fyrirtækis.
2. Erindi Guðjóns Bragasonar, lögfræðings Sambands íslenskra Sveitarfélaga, á aðalfundi SHÍ þann 20. okt. s.l
Framlagt.
Framlagt.
3. Önnur mál.
• Endurnýjun tækjakosts HeV.
Formaður lagði til að keypt yrði myndavél/sími fyrir heilbrigðiseftirlitið.
Samþykkt.
• Endurnýjun tækjakosts HeV.
Formaður lagði til að keypt yrði myndavél/sími fyrir heilbrigðiseftirlitið.
Samþykkt.
Fundi slitið kl: 10:40