Vegaúttekt á Vesturlandi

SSVFréttir

Út er komin úttekt Ólafs Guðmundssonar um ástand vega á Vesturlandi. Úttektin var kynnt á fundum um samgöngumál sem Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi stóð fyrir í október s.l.
Ólafur er ráðgjafi og hefur um árabil annast EuroRap öryggismat á vegakerfinu á Íslandi. Fundir voru haldnir í Borgarnesi, Dalabyggð, Hvalfjarðarsveit og Stykkishólmi.

Hér má nálgast úttektina:

Vegaúttekt á Vesturlandi