Uppbyggingarsjóður Vesturlands úthlutar tæplega 48 milljónum

SSVFréttir

Í dag 14. janúar voru veittir 95 styrkir úr Uppbyggingarsjóði Vesturlands til verkefna sem efla munu atvinnuþróun og menningu í landshlutanum. Heildarupphæð styrkja nam 47.580.000 króna. Þetta er áttunda árið sem sjóðurinn úthlutar styrkjum til annars vegar menningarverkefna og hins vegar atvinnu- og nýsköpunarverkefna í samræmi við Sóknaráætlun Vesturlands. Í ár var úthlutunarhátíðin rafræn og send út á youtube rás SSV.

Alls bárust 127 umsóknir og í heildina sóttu verkefnin samanlagt um rúmlega 224 mkr.

Þetta var fyrri úthlutun ársins en síðsumars verður aftur úthlutað í flokki atvinnu- og nýsköpunarstyrkja.  Í dag hlutu 72 verkefni á sviði menningar styrki sem námu 29.200.000 kr. , 17 verkefni hlutu styrki til atvinnuþróunar upp á alls 13.470.000 kr. og þá voru veittar 4.910.000 kr. til 6 stofn- og rekstrarverkefna á sviði menningar.

Mikill fjölbreytileiki er í verkefnunum og það kveður við nýjan tón í nýsköpunarverkefnum þar sem umsóknir er varða líftækni bárust sem er áhugaverð þróun og stefnir í mikla grósku á því sviði. Áfram er mikill kraftur og frjó hugsun hjá listafólki og þeim sem starfa í menningartengdum greinum sem mun efla menningu á Vesturlandi.

Hér má sjá myndband frá úthlutuninni: ÚTHLUTUNARHÁTÍÐ

ATVINNU- OG NÝSKÖPUNARSTYRKIR
VERKEFNI UMSÆKJANDI VERKEFNISSTJÓRI UPPHÆÐ
Refilsaumur minjagripir Iceland Up Close ehf. Bjarnheiður Jóhannsdóttir 270.000
Ný ásýnd Snæfellsjökulshlaupsins Ingunn Ýr Angantýsdóttir Ingunn Ýr Angantýsdóttir 300.000
Vöggusett sem útsaumspakki Barnaból ehf. Margrét Birna Kolbrúnardóttir 400.000
Draugabanar Þorkell Máni Þorkelsson Þorkell Máni Þorkelsson 500.000
Barnaleikur – vöruþróun með aðferðum leikjafræði og upplifun Vínlandssetur ehf. Anna Sigríður Grétarsdóttir 500.000
Bætt nýting sláturafurða og nýting afurða í nærsamfélagi Landbúnaðarháskóli Íslands Áshildur Bragadóttir 500.000
Bílaþvottur og bónstöð Pollur Bílaþvottur ehf. Alexander Dagur Helgason 500.000
Sætir sauðir Hlédís H. Sveinsdóttir Hlédís Sveinsdóttir 500.000
Áningastaður á Merkjahrygg Finnbogi Harðarson Finnbogi Harðarson 600.000
Brúa hafið, markaðssetning – Hestaland Hestaland ehf. Guðmar Þór Pétursson 600.000
Undirbúningur fyrir Borgarfjarðarbraut Ferðafélag Borgarfjarðar Gísli Einarsson 600.000
Heilsa hugar og líkama Guðrún Björg Bragadóttir Guðrún Björg Bragadóttir 600.000
Vöruþróun og markaðssetning á fylgihlutum fyrir sorptunnur Kambshaus ehf. Eiríkur Böðvar Rúnarsson 600.000
Útibíó Docfest ehf. Heiðar Mar Björnsson 1.000.000
Breið líftæknismiðja Breið-Þróunarfélag ses Valdís Fjölnisdóttir 2.000.000
Skordýr sem fóður og framtíðarfæða Landbúnaðarháskóli Íslands Ragnheiður Þórarinsdóttir 2.000.000
Sæmeti – Tilraunaframleiðsla á Skipaskaga ALGÓ ehf. Gunnar Ólafsson 2.000.000
SAMTALS 13.470.000
MENNINGARSTYRKIR
VERKEFNI UMSÆKJANDI VERKEFNISSTJÓRI UPPHÆÐ
Húsaskilti Hollvinasamtök Borgarness Hollvinasamtök Borgarness 100.000
Löng helgi Logi Bjarnason Logi Bjarnason 150.000
Kellingar í útgerð og verslun Guðbjörg Árnadóttir Guðbjörg Árnadóttir 150.000
Tónleikar Forsælu Steinunn Pálsdóttir Steinunn Pálsdóttir 150.000
Uppskeruhátíð Karlakórsins Heiðbjartar á síðasta vetrardag Karlakórinn Heiðbjört Guðjón Jóhannesson 150.000
Tónleikaröð í Grundarfjarðarkirkju Listvinafélag Grundarfjarðarkirkju Linda María Nielsen 200.000
Vetrar Sýningar í Listhúsinu Michelle Lynn Bird Michelle Lynn Bird 200.000
Upplýsingaskilti í Borgarnesi Hollvinasamtök Borgarness Hollvinasamtök Borgarnes 200.000
Kórastarf Freyjukórsins Freyjukórinn Kristín M. Valgarðsdóttir 200.000
MÓÐIR – KONA – MEYJA Sigurbjörg Tinna Gunnarsdóttir Svanheidur Ingimundardottir 200.000
Örnefnasjá Hollvinafélag Varmalands Vilhjálmur Hjörleifsson 200.000
Þyrlurokk ’90 Ólafur Páll S Gunnarsson Ólafur Páll Gunnarsson 200.000
Rokk í Reykholti – Sönglagadagskrá tileinkuð E.P.D.B Gísli Magnússon Gísli Magnússon 200.000
Stórtónleikar með kvennakór, einsöng og hljómsveit vor 2022 Kvennakórinn Ymur Hrafnhildur Skúladóttir 200.000
Viðburðadagskrá í Stykkishólmi 2022 Félag atvinnulífs í Stykkishólmi Félag atvinnulífs í Stykkishólmi 200.000
Afmælishátíð Amtsbókasafnsins í Stykkishólmi Stykkishólmsbær Nanna Guðmundsdóttir 200.000
Menningardagskrá í Bókasafni Akraness Akraneskaupstaður Halldóra Jónsdóttir, safnstjóri 200.000
Bílskúrinn Heiðrún Hámundardóttir Heiðrún Hámundar 200.000
Gerðu þinn eigin húllahring með Húlladúllunni! Unnur María Máney Bergsveinsdóttir Unnur María Máney Bergsveinsdóttir 200.000
Hljóðupptökur á tónlist karlakórsins Heiðbjartar Karlakórinn Heiðbjört Guðjón Jóhannesson 200.000
Jólatónleikar Hljómlistarfélags Borgarfjarðar 2022 Hljómlistarfélag Borgarfjarðar Þóra Sif Svansdóttir 250.000
Íslenska Bítlið í Stórsveitarstíl Stórsveit Íslands Eggert Björgvinsson 250.000
Hydration Space Art Space 2022 Sigríður Þóra Óðinsdóttir Sigríður Þóra Óðinsdóttir 250.000
List og Lyst á Varmalandi Hollvinafélag Varmalands Vilhjálmur Hjörleifsson 250.000
Miðstöðvar og mangarar í Breiðafirði – Útiskiltasýning Stykkishólmsbær Hjördís Pálsdóttir 250.000
Ljósmyndasafn Júlíusar Axelssonar Safnahús Borgarfjarðar Jóhanna Skúladóttir 250.000
Skotthúfan 2022 Stykkishólmsbær Hjördís Pálsdóttir 250.000
Stofnun ljósmyndahóps Átthagastofu Átthagastofa Snæfellsbæjar Ingunn Ýr Angantýsdóttir 250.000
Jólatónleikar – Er líða fer að jólum Alexandra Rut Jónsdóttir Alexandra Rut Jónsdóttir 250.000
Sigurður málari Muninn kvikmyndagerð ehf. Bjarni Skúli Ketilsson 250.000
Átthagarjóður með áherslu á verslunarsögu Ólafsvíkur Vagn Ingólfsson Vagn Ingólfsson 250.000
Ferðabók Gísla Einarssonar (samt ekki bók!) Gísli Einarsson Gísli Einarsson 250.000
Rekstrastyrkur Vinnustofu Listamannsins Liston Lúðvík Karlsson Lúðvík Karlsson 250.000
Föstudagurinn DIMMI 2022 Heiður Hörn Hjartardóttir Heiður Hörn Hjartardóttir; Eva Hlín Alfreðsdóttir 300.000
Sumartónleikar í Hallgrímskirkju í Saurbæ, Hvalfjarðarströnd Jósep Gíslason Jósep Gíslason 300.000
Einleikurinn Girls and Boys í uppsetningu Fullorðins fólks Björk Guðmundsdóttir Kári Viðarsson 300.000
Norska húsið 190 ára – menningardagskrá Stykkishólmsbær Hjördís Pálsdóttir 300.000
Sagnamenn og konur Vínlandssetur ehf. Bjarnheiður Jóhannsdóttir 300.000
Norrænar Stelpur Skjóta Northern Wave Dögg Mósesdóttir 300.000
Endurhleðsla fjárréttar í Ólafsvík Átthagastofa Snæfellsbæjar Guðrún Tryggvadóttir 300.000
Jólagleði í Garðalundi – opnunarhátíð Muninn kvikmyndagerð ehf. Sara Hjördís Blöndal 300.000
Flamenco viðburðir á Vesturlandi Reynir Hauksson Reynir Hauksson 300.000
Hidden People // Huldufólk Sigríður Ásta Olgeirsdóttir Sigríður Ásta Olgeirsdóttir 400.000
Uppbygging á Englandi Gísli Einarsson Gísli Einarsson 400.000
Sýningar i Saltporti 2022 Mávur ehf. Steingerður Jóhannsdóttir 400.000
Út um mela og móa Hjá Góðu fólki ehf. Áslaug Sigvaldadóttir 400.000
Norðurlandameistaramót í Eldsmíði Íslenskir Eldsmiðir,áhugamannafélag Guðmundur Sigurðsson 450.000
Ísland – verzt í heimi Zik Zak Filmworks Guðni Líndal Benediktsson 500.000
Let’s come together / Komum saman Alicja Chajewska Alicja Chajewska 500.000
Skuld Bíóbúgí ehf. Rut Sigurdardottir 500.000
Endursköpun sögusafns Sögustofan, félag um sögu og sagnalist Ingi Hans Jónsson 500.000
HEIMA-SKAGI 2022 Ólafur Páll S Gunnarsson Ólafur Páll Gunnarsson 500.000
Ólafsdalshátíð 2022 Ólafsdalsfélagið Rögnvaldur Guðmundsson 500.000
Fjölmenningarhátíð 2022 Snæfellsbær Heimir Berg Vilhjálmsson 500.000
Grunnsýning Byggðasafnsins í Görðum Byggðasafnið í Görðum Sara Hjördís Blöndal 500.000
Frostbiter: Icelandic Horror Film Festival Lovísa Lára Halldórsdóttir Ársæll R Erlingsson 500.000
Merking og stikun Vatnaleiðar Ferðafélag Borgarfjarðar Björn Bjarki Þorsteinsson 500.000
Hlaðan Muninn kvikmyndagerð ehf. Heiðar Mar Björnsson 500.000
Skaginn syngur inn jólin Hlédís H. Sveinsdóttir Hlédís Sveinsdóttir 500.000
Páll. The artist. Paula Bartnik Paula Bartnik 600.000
Menningarviðburðir Kalmans Kalman – listafélag Hilmar Örn Agnarsson 600.000
Hinseginhátíð Vesturlands Hinsegin Vesturland, félagasamtök Bjargey Anna Guðbrandsdóttir 600.000
Menningardagskrá að Nýp á Skarðsströnd Penna sf. Þóra Sigurdardottir 600.000
Útgerðin Ólafsvík, menning og list fyrir alla í Pakkhúsinu Sandgerðin ehf. Rut Ragnarsdóttir 600.000
Nr 4 Umhverfing Akademía skynjunarinnar Þórdís Alda Sigurðardóttir 700.000
Saga laxveiða í Borgarfirði Landbúnaðarsafn Íslands ses Anna Heiða Baldursdóttir 750.000
Fyrirlestrar og viðburðir 2022 Snorrastofa Bergur Þorgeirsson 750.000
Reykholtshátíð 2022 Sigurður Bjarki Gunnarsson Sigurður Bjarki Gunnarsson 900.000
Alþjóðlega Kvikmyndahátíðin Northern Wave Northern Wave Dögg Mósesdóttir 1.000.000
Plan-B International Art Festival 2022 Sigríður Þóra Óðinsdóttir Sigríður Þóra Óðinsdóttir 1.000.000
Prinsinn – Leiksýning og leikferð The Freezer ehf. Kári Viðarsson 1.400.000
IceDocs 2022 Docfest ehf. Ingibjörg Halldórsdóttir 2.000.000
SAMTALS 29.200.000
STOFN- OG REKSTRARSTYRKIR
VERKEFNI UMSÆKJANDI VERKEFNISSTJÓRI UPPHÆÐ
Menningarstarfsemi á Smiðjuloftinu Smiðjuloftið ehf. Valgerður Jónsdóttir 700.000
Rekstur Eiríksstaða 2022 Iceland Up Close ehf. Bjarnheiður Jóhannsdóttir 710.000
Rekstur Vínlandsseturs 2022 Vínlandssetur ehf. Bjarnheiður Jóhannsdóttir 750.000
Vetraropnun sýninga Landnámssetur Íslands ehf. Sigríður Margrét Guðmundsdóttir 750.000
Sjóminjasafnið á Hellissandi Sjóminjasafnið í Sjómannagarðinum Þóra Olsen 1.000.000
Eyrbyggjusetur á Snæfellsnesi Stefnumörkun og áætlanagerð Eyrbyggjasögufélag Anna Melsteð 1.000.000
SAMTALS 4.910.000