Uppbyggingarsjóður – Umsóknarfrestur lengdur um sólarhring

SSVFréttir

Frestur til að skila inn umsóknum í Uppbyggingarsjóð Vesturlands er hér með lengdur um sólarhring og er því hægt að skila inn umsóknum til kl. 23:59 mánudagskvöldið 21. janúar nk.