Ráðstefna um sameiningar sveitarfélaga

SSVFréttir

SSV mun standa fyrir ráðstefnu um sameiningar sveitarfélaga fimmtudaginn 12. mars n.k.

Ráðstefnan verður haldin á Laxárbakka í Hvalfjarðarsveit og mun standa yfir frá kl.10:00 til 15:00. Sveitarstjórnarfólk, fræðimenn og fleiri munu vera með erindi á ráðstefnunni og Sigurður Ingi Jóhannsson ráðherra samgöngu- og sveitarstjórnarmála mun ávarpa ráðstefnuna. Dagskrá ráðstefnunnar verður auglýst síðar í vikunni.