Ráðstefna – Sveitarfélög á krossgötum

SSVFréttir

Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi blása til ráðstefnu um málefni sveitarfélaga.
Áhugasamir geta skráð sig með því að ýta á myndina hér að ofan eða skráningarhlekkinn hér að neðan.

Breið – nýsköpunar og þróunarsetur, Bárugata 8-10, Akranesi

Kl. 10:00  Sameiningar sveitarfélaga

-Hermann Sæmundsson ráðuneytisstjóri innviðaráðuneytinu

-Róbert Ragnarsson ráðgjafi KPMG – Sameining sveitarfélaga, stefna og framkvæmd

-Unnur Valborg Hilmarsdóttir sveitarstjóri Húnaþingi vestra – Hvenær er rétti tíminn til að sameina sveitarfélög ?

-Björn Ingimarsson bæjarstjóri Múlaþingi – Sameining sveitarfélaga í Múlaþingi

-Vífill Karlsson ráðgjafi hjá SSV og prófessor við Háskólann á Bifröst – Áhrif sameiningar sveitarfélaga á þjónustu við íbúa

-Umræður

12:30 Hádegisverður

13:15 Aðdráttarafl sveitarfélaga

-Heiða Björk Hilmisdóttir formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga

-Ágúst Bogason sérfræðingur hjá Nordregio – Aðdráttarafl smærri sveitarfélaga á Norðurlöndunum, fjárfestingar í náttúru-, menningar- og félagsauði

-Bjarki Þór Grönfeldt lektor við Háskólann á Bifröst – Hvernig geta íslensk sveitarfélög aukið aðdráttarafl sitt

-Helena Guttormsdóttir lektor við LBHÍ – Aðlaðandi bæir – ávinningur af Norrænu samstarfi

-Umræður

Ráðstefnustjóri Guðveig Lind Eyglóardóttir formaður SSV

SKRÁNING HÉR