Páll S. Brynjarsson framkvæmdastjóri SSV í viðtali í morgunútvarpi Rásar 1

SSVFréttir

 

Páll S. Brynjarsson framkvæmdastjóri SSV var í viðtali í dag í morgunútvarpi Rásar 1

þar sem rætt var um Sóknaráætlun Vesturlands sem og ýmis verkefni og málefni sem eru ofarlega á baugi á Vesturlandi.

Hér að neðan er slóðin inn á viðtalið.

https://www.ruv.is/frett/undirbua-adgerdir-til-ad-hindra-fjukandi-rusl