Opinn fundur – Landsnet – Kerfisáætlun 2025-2034

SSVFréttir

📍 Höldum áfram samtalinu um kerfisáætlun

Á morgun, þriðjudaginn 6. maí, verðum við í Borgarnesi og bjóðum íbúa að taka þátt í mikilvægu samtali um framtíð raforkukerfisins.
Við viljum heyra frá þér – hvaða áskoranir blasir við? Hvar liggja tækifærin? Komdu og láttu rödd þína heyrast. 💬
Við hlökkum til að sjá ykkur – þátttaka þín skiptir máli!