Fjórði þáttur Hlaðvarps SSV – Vesturlands í sókn er tileinkaður stoðgrind ferðamála á Vesturlandi, Markaðsstofu Vesturlands og nýstofnaðri Áfangastaðastofu Vesturlands.
Margrét Björk Björnsdóttir sat fyrir svörum um málefni ferðamála á Vesturlandi, hvernig stoðþjónustan okkar virkar og hvernig við getum saman byggt upp öruggari, fjölbreyttari og sjálfbærari áfangastað hér á Vesturlandi.
Allir unnendur ferðamála á Vesturlandi og uppbyggingu innviða munu hafa gaman af þessum þætti!