Nýr umsjónarmaður ráðinn til starfa í Fíflholtum

SSVFréttir

 

Í dag var undirritaður ráðningarsamningur við Guðna Eðvarðsson.  Hann hefur verið ráðinn sem sem umsjónarmaður urðunarstaðarins í Fíflholtum og tekur við af Þorsteini Eyþórssyni.

Fyrsti dagur Guðna í starfi er 1. desember.

Með Guðna á myndinni er Hrefna B Jónsdóttir, framkvæmdasjtóri Sorpurðunar Vesturlands hf.