Mörg járn í eldinum

SSVFréttir

Mörg járn í eldinum

Norðurlandameistaramót í eldsmíði á Akranesi

Hvar Byggðasafninu Görðum, Akranesi

Hvenær 11.-14. ágúst 2022

Hver Keppendur og dómarar koma frá Íslandi, Finnlandi, Noregi, Svíþjóð og Danmörku í öllum keppnisgreinum.

Helstu markmið Viðhalda áhuga og þekkingu á hinu forna handverki á Norðurlöndunum. Kappkostað sé að viðhalda gæðum við kennslu og vinnslu. Styrkja samstarf eldsmiða.

Dagskrá                

Fimmtudagur 11. ágúst

Móttökuathöfn

Föstudagur 12. ágúst

13-17 Bjartasta vonin, frjáls efnistök

Kvöldtónleikar, hljómsveitin Kveinstafir

Laugardagur 13. ágúst

11- 15 Sveinar, skarpt horn og slegið gat

16-18 Liðakeppni

Markaðstjöld

Hátíðarkvöldverður

Sunnudagur 14. ágúst

11-15 Meistarar, skörp horn, slegið gat, samsuða og teikning

15-16 Verðlaunaafhending og keppnis slit.

Allir keppendur munu fá sama verkefnið, sem er að smíða Akkeri.

Mótið er haldið fyrir opnum dyrum á útisvæði Byggðasafnsins og þar verður hægt að fræðast um eldsmíði.

Keppnin er haldin á vegum félags Íslenskra eldsmiða og styrkt af Sóknaráætlun Vesturlands og Byggðasafninu að Görðum, Akranesi.

Tengiliðir

Formaður: Guðmundur Sigurðsson. s. 8694748 / klett@simnet.is

Ritari: Bjarni Þór Kristjánsson. s. 6976294 / bjarnithorkristjansson@gmail.com

Gjaldkeri: Ingvar Matthíasson. s. 8460449 / ingvar.matthiasson@gmail.com

Upplýsingafulltrúi: Anna Leif Auðar Elídóttir. s. 8982481 / annaleif@gmail.com

Íslenskir Eldsmiðir