Matsjáin – umsóknarfrestur rennur út 20. nóvember

SSVFréttir

Umsóknarfresturinn í Matsjánna 2022 mun renna út laugardaginn næstkomandi, 20. nóvember. Við hvetjum alla matarframleiðendur, stóra sem smáa, til þess að nýta þetta frábæra tækifæri til þess að styrkja stöðu sína í vaxandi umhverfi matvælaframleiðenda!

Umsóknina má nálgast hér

Við mælum með að kíkja á kynningarfundinn um Matsjánna 2022 sem má nálgast hér

Allar nánari upplýsingar um verkefnið og aðstoð við umsókn veitir Thelma Harðardóttir, verkefnastjóri hjá áfangastaða- og markaðsstofu Vesturlands / thelma@west.is / sími: 847-8061