Landsstólpinn 2025: kallað eftir tilnefningum

SSVFréttir

Byggðastofnun kallar eftir tilnefningum um handhafa Landsstólpans 2025.
Öllum er frjálst að senda inn tilnefningar. Vestlendingar eru hér með hvattir til að líta yfir farin veg og láta vita af þeim sem hafa skarað fram úr og lagt af mörkum til byggðamála.