Kynning á niðurstöðum umhverfismats Aurora fiskeldi vegna landeldi á laxi á Grundartanga í Hvalfirði.

SSVFréttir

Aurora fiskeldi og EFLA munu halda kynningarfund á Hótel Laxárbakka í Hvalfjarðarsveit miðvikudaginn 17. desember n.k kl. 17:30

Kynning á niðurstöðum umhverfismats er hluti af umhverfismatsferli og mikilvægur liður í að hagaðilar og almenningur hafi vettvang til að kynna sér helstu niðurstöður og koma sjónarmiðum sínum á framfæri.

Dagsskrá:

1.       Aðstandendur félagsins munu kynna framkvæmdina

2.       EFLA mun fara yfir helstu niðurstöður umhverfismats.

3.       Spurningar og svör

 

Almenningur og hagaðilar er hvattir til að mæta.

Aurora fiskeldi ehf.

EFLA.