Frestun á fundi um Framtíðarmöguleika Breiðafjarðar vegna veðurs

SSVFréttir

Fyrirhugðum fundi á Dalahóteli Laugum í Sælingsdal sem átti  að vera á morgun 18. mars er frestað vegna slæmrar veðurspár,

fram til mánudagsins 25.mars n.k. kl. 17 – 19.30