Eggert Kjartansson nýr formaður SSV.

SSVFréttir

Haustþingi SSV 2018 lauk upp úr hádegi í dag, en þingstörf hófust um hádegisbil í gær.  Um 30 sveitarstjórnarmenn af Vesturlandi tóku þátt í þinginu, auk gesta og starfsmanna SSV.  Á þinginu var kosin ný stjórn SSV og formaður var kosinn Eggert Kjartansson oddviti í Eyja- og Miklaholtshreppi.

Nánari upplýsingar um þingið verður birtar eftir helgina.