Dagur nýsköpunar og úthlutunarhátíð

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Dagur nýsköpunar og úthlutunarhátíð Uppbyggingarsjóðs Vesturlands verður haldin í Landnámssetrinu í Borgarnesi, miðvikudaginn 23. nóvember og hefst dagskrá kl. 13:30.

Uppbyggingarsjóður Vesturland mun úthluta styrkjum til nýsköpunar í atvinnulífi, flutt verða erindi um nýsköpun og Nýsköpunarverðlaun SSV árið 2016 verða afhent.

Sjá nánar hér í auglýsingu.