Biggest looser á Vesturlandi

VífillFréttir

Í dag komu Gunnar Jóhannsson og Alexander Kostic frá Sjónvarpi Símans til viðtals við Markaðsstofu Vesturlands og SSV til að leita hugmynda af mögulegum tökustöðum, áhugaverðum þrautum og samstarfsaðilum á Vesturlandi fyrir Biggest looser. Næsta sería Biggest looser verður tekinn á Vesturlandi og mun hafa aðsetur í Bifröst. Á þessum fyrsta fundi sátu Vífill Karlsson, Kristján Guðmundsson og Sigursteinn Sigurðsson fyrir hönd Vesturlands.