Aðalfundi SSV frestað

SSVFréttir

Stjórn SSV hefur ákveðið að fresta aðalfundi samtakanna sem halda átti 1. apríl n.k. um óákveðin tíma vegna samkomubanns.

Ný dagsetning verður auglýst síðar.