Sorpurðun Vesturlands hf. 10 ára.

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Sorpurðun Vesturlands hf. hefur nú starfað í 10 ár en það var í byrjun desember árið 1999 sem þáverandi umhverfisráðherra Siv Friðleifsdóttir opnaði staðinn formlega fyrir mótttöku sorps.

Í heildina hafa tæp 100.000 tonn verið urðuð í Fíflholtum frá upphafi. Ber árið 2006 þar hæst en þá voru urðuð 12.898 tonn en var það metár í sorpmagni á einu ári. Reynsla móttökustaða fyrir sorp sýna að beint samband er á milli góðæris í efnahagslífi og sorpmagns. Úrgangur eyks í efnahagsþenslu og öfugt.

Á árinu 2009 bárust 9.157 tonn af úrgangi til urðunar.