Vesturland og svæðasamstarf í Evrópu.

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

SSV hefur fengið aðila til að vinna að verkefni sem kallast ,,Vesturland og svæðasamstarf í Evrópu“. Í verkefninu er leitast við að greina möguleika og tækifæri Vesturlands sem svæðis til þátttöku í svæðasamstarfi í Evrópu. Á næstu dögum mun skýrsla liggja fyrir og verða kynnt.