Úthlutunarhátið Uppbyggingarsjóðs

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Úthlutunarhátíð Uppbyggingarsjóðs Vesturlands verður haldin fimmtudaginn 31. mars kl. 16 í Tónbergi, sal ´Tónlistarskólans á Akranesi.

Sendar hafa verið út tilkynningar til þeirra sem hlotið hafa styrk úr sjóðnum en þau leiðu mistök áttu sér stað að vikudagurinn er ekki réttur í þeirri tilkynningu. Það áréttast hér með, fimmturdagurinn, 31. mars n.k. kl. 16.