Bjartsýni meðal fyrirtækja á Vesturlandi

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Fyrirtæki á Vesturlandi eru bjartsýn samkvæmt könnun sem gerð var fyrir um rúmu hálfu ári síðan. Meirihluti fyrirtækja ætlar að ráðast í fjárfestingar og bæta við sig starfsfólki. Þá telja flest þeirra afkomu sína batna á milli ára sem og aðstæður í efnahagslífinu almennt. Þetta og fleira kemur fram í nýrri Glefsu sem gefin var út í dag á vef SSV (hlekkur hér)