Páll Brynjarsson kemur til starfa

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Páll Brynjarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri SSV. Hann mun hefja störf þann 2. september n.k. Páll er boðinn velkominn til starfa hjá SSV en hann var valinn úr hópi 19 umsækjenda. Páll var áður sveitarstjóri Borgarbyggðar.