Nýr hagvísir: Lýðfræðileg þróun á Vesturlandi.

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Nýr hagvísir koma á vef SSV í vikunni. Í þessum hagvísi er að finna þróun lýðfræðilegra þátta. Þar er fjallað um mannfjöldaþróun, meðalaldur, kynjahlutfall, útlendinga, ungt fólk og aldurstré á Vesturlandi. Í ljós kom m.a. að þó íbúum hafi fjölgað á Vesturlandi bæði í lengd og bráð, fækkaði ungu fólki hlutfallslega og eldra fólki fjölgaði. Þá fjölgaði útlendingum og uppruni þeirra hefur orðið stöðugt fjölbreyttari.

Sjá hér.