Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi kynntu niðurstöðu rannsóknar um áhrif Hvalfjarðarganga á Vesturland þriðjudaginn 19. október sl. Áhrifin snerta flesta búsetuþætti Vestlendinga og hafa rennt stoðum undir jákvæða mannfjöldaþróun er megin niðurstaðna rannsóknarinnar. Göngin hafa komið landshlutanum í sömu stöðu og Suðurland var fyrir opnun ganganna. Skýrsluna má nálgast í heild hér á heimasíðunni.