Nýr vefur fyrir ferðaþjónustu á Vesturlandi

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Upplýsinga og kynningarmiðstöð Vesturlands (UKV) hefur opnað nýjan upplýsingavef þar sem hægt er að nálgast allar upplýsingar um ferðaþjónustu á Vesturlandi. Slóðin er www.west.is