Aðalfundur Ferðamálasamtaka Íslands í Reykholti

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Aðalfundur Ferðamálasamtaka Íslands verður haldinn í Reykholti í Borgarfirði 17. apríl n.k. Fundurinn er opinn öllum sem vinna við og hafa áhuga á ferðaþjónustu. Sjá dagskrá og nánari upplýsingar í auglýsingu sem er hér.