Málefni fatlaðs fólks á tímamótum- horft til framtíðar

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Ráðstefna var haldin á Grand Hotel í Reykjavík miðvikudaginn 22. september sl. Að ráðstefnunni stóðu Félags- og tryggingamálaráðuneytið, Samband íslenskra sveitarfélaga, Öryrkjabandalag Íslands, Þroskahjálp, Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála og Rannsóknarsetur í fötlunarfræðum við Háskóla Íslands. Fjölmenni var á ráðstefnunni. Glærur af málþinginu eru komnar á vef Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála. www.stjornsyslustofnun.hi.is. Hljóðupptaka af fundinum verður sett inn á vef Sambands íslenskra sveitarfélaga. www.samband.is