Heimsókn frá Slóvakíu

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Nýverið heimsóttu þeir Josef Dvonc forseti Samtaka sveitarfélaga í Slóvakíu og borgarstjóri í Nitra og Roman Staník alþjóðafulltrúi Vesturland. Tilgangur heimsóknarinnar var kynna sér ýmis verkefni sem eru í gangi á Vesturlandi eða hafa ve…rið unnin af Vestlendingum, en þeir höfðu áhuga á mögulegu samstarf um verkefni eins og sameiningu sveitarfélaga, staðardagskrá, umhverfismálum og íbúalýðræði. Þau Sigurborg Hannesdóttir frá Ildi, Stefán Gíslason frá UMÍS, Theodóra Matthíasdóttir umhverfisfulltrúi á Snæfellsnesi og

Námskeið fyrir sveitarstjórnarfulltrúa á Vesturlandi

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Tæplega 30 fulltúar úr sveitarstjórnum á Vesturlandi mættu á námskeið fyrir sveitarstjórnarmenn sem fór fram í Borgarnesi nýverið. Á námskeiðinu, sem haldið var af Sambandi íslenskra sv…eitarfélaga, var farið yfir ýmsa mikilvægi þætti í starfsemi og rekstri sveitarfélaga. Leiðbeinandi var Smári Geirsson fyrrum sveitarstjórnarfulltrúi til 28 ára í Fjarðabyggð (Neskaupstað), auk þess sem starfsmenn Sambands íslenskra sveitarfélaga voru með fyrirlestra. Námskeiðið þótti takast vel og vera afar ganglegt.

Styrkir til rannsókna á sviði byggðamála

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Byggðarannsóknasjóður hefur þann tilgang að efla byggðarannsóknir og bæta þannig þekkingargrunn fyrir stefnumótun og aðgerðir í byggðamálum. Stjórn sjóðsins var skipuð í byrjun árs og auglýsir nú í fyrsta skipti eftir umsóknum um styrki. Umsóknarfrestur er á miðnætti 8. mars. Nánari upplýsingar á heimasíðu Byggðastofnunar – smellið hér.

Atvinnumál kvenna

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir um styrki til atvinnumála kvenna vegna ársins 2015. Umsóknarfrestur til og með 16.febrúar.

Átak til atvinnusköpunar

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytiðauglýsir eftir umsóknum um styrki úr verkefninu Átaki til atvinnusköpunar. Veittir eru styrkir til nýsköpunarverkefna og markaðsaðgerða frumkvöðla og nýsköpunarfyrirtækja.

Börn í sveitum Vesturlands

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Í dag kom út Hagvísir Vesturlands sem ber yfirskriftina: Börn í sveitum á Vesturlandi. Í hagvísinum var varpað ljósi á fjölgun eða fækkun barna í sveitum á Vesturlandi. Til samanburðar var horft til sömu þróunar í þéttbýli á Vesturlandi, til sveita í öðrum landshlutum og erlendis. Þá var áhugavert að bera saman þróun á fjölda barna gagnvart fjölda fullorðinna. Meginniðurstöður voru að börnum fækkaði um 42% til sveita á Vesturlandi

Stöðugreining Vesturlands

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Byggðastofun hefur undanfarið unnið stöðugreiningar fyrir landshlutana og lauk þeirri vinnu nú í nóvember.

Fyrirtækjakönnun

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Nýverið lauk vinnu við skýrslu um könnun á viðhorf fyrirtækja á Vesturlandi til ýmissa þátta í starfsemi og rekstrarumhverfi þeirra. Skýrslan og könnunin var unnin af Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi og er aðgengileg á heimsíðu samtakanna www.ssv.is (bein krækja hér).

Ný stjórn SSV – Ingveldur Guðmundsdóttir formaður

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Á framhaldsaðalfundi SSV fimmtudaginn 18. september 2014 var kosin ný stjórn og formaður samtakanna. Eftirfararndi voru kosnir í 12 mann stjórn SSV: Ingveldur GuðmundsdóttirIngveldur Guðmundsdóttir, formaður Valgarð Líndal Jónsson Rakel Óskarsdóttir Bjarki Þorsteinsson Guðveig Eyglóardóttir Eggert Kjartansson Eyþór Garðarsson Sif Matthíasdóttir Hjördís Stefánsdóttir Árni Hjörleifsson Kristín Björg Árnadóttir Hafdís Bjarnadóttir