Upptaka af ráðstefnunni „Sveitarfélög á krossgötum“

SSVFréttir

SSV stóð fyrir ráðstefnu í Breið þróunarsetri á Akranesi þann 25 október.  Yfirskrift ráðstefnunnar var sveitarfélög á krossgötum þar sem annars vegar var rætt um sameiningar sveitarfélaga og hins vegar hvernig sveitarfélög geta aukið aðdráttarafl sitt til þess að laða til sín íbúa og atvinnustarfsemi.  Ráðstefna var vel sótt en um 50 manns mættu og tóku þátt undir öruggri stjórn …

Fundur: Atvinnuuppbygging og þróun íbúðamarkaðar á Vesturlandi

SSVFréttir

Þriðjudaginn 14. nóvember verður haldinn opinn fundur um atvinnuuppbyggingu og þróun íbúðarmarkaðar í landsbyggðunum. Fundurinn verður haldinn í Landnámssetrinu kl. 11:30 og er opinn öllum. Að fundinum standa aðilar sem láta sig varða uppbyggingu í landsbyggðunum eða SSV, Byggðastofnun, HMS, Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið og Samtök iðnaðarins. Á fundinum verður fjallað um atvinnuþróun í landsbyggðunum, stöðuna á íbúðamarkaði, stafræn byggingarleyfi, …

Vesturbrú: Fyrsti viðskiptahraðallinn á Vesturlandi

SSVFréttir

Umsóknarfrestur til 15. nóvember  Vesturbrú er sex vikna hraðall fyrir verkefni sem stuðla að sjálfbærri framtíð Vesturlands. Markmið hraðalsins er að efla sköpunarkraft og frumkvöðlastarf á Vesturlandi. Markmiðið er einnig og ekki síður að tengja saman fólk og hugmyndir og stuðla þannig að nýjum verkefnum og verðmætasköpun á svæðinu. Viðskiptahraðallinn Vesturbrú er ætlaður frumkvöðlum, nýjum fyrirtækjum og nýsköpunarverkefnum innan rótgróinna …

Skuld í Frystiklefanum

SSVFréttir

Laugardagskvöldið 28. október verður heimildamyndin Skuld eftir Rut Sigurðardóttur undir merkjum Bíóbúgí, sýnd í Frystiklefanum á Rifi . Í kjölfar bíósýningarinnar verða tónleikar með Kristjáni Torfa Gunnarssyni sem gerði tónlistina í myndinni. Skuld fjallar um ungt par sem ákveður að feta í fótspor forfeðra sinna og gera út trilluna Skuld frá Rifi. Í myndinni er rakin vegferð þeirra og heim …

Heima Skagi fer fram um helgina

SSVFréttir

Annað kvöld, 28. október verður blásið til tónlistarhátíðar á Akranesi, en þá fer Heima – Skagi 2023 fram í bænum. Hátíðin fer þannig fram að fremur óhefðbundin tónlistarrými eru notuð til tónleikahalds, og til að mynda opna Skagamenn heimili sín fyrir tónlistarþyrstum gestum. Auk heimahúsa fara fram tónleikar í Rakarastofu Hinriks, Blikksmiðju Guðmundar, Skemmunni hjá Ísólfi (bakhús hjá Bárunni) og …

Vel heppnuð ráðstefna um sveitarfélög á krossgötum

SSVFréttir

SSV stóð fyrir ráðstefnu í Breið þróunarsetri á Akranesi í gær.  Yfirskrift ráðstefnunnar var sveitarfélög á krossgötum þar sem annars vegar var rætt um sameiningar sveitarfélaga og hins vegar hvernig sveitarfélög geta aukið aðdráttarafl sitt til þess að laða til sín íbúa og atvinnustarfsemi.  Ráðstefna var vel sótt en um 50 manns mættu og tóku þátt undir öruggri stjórn Guðveigar …

Ráðstefna – Sveitarfélög á krossgötum

SSVFréttir

Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi blása til ráðstefnu um málefni sveitarfélaga. Áhugasamir geta skráð sig með því að ýta á myndina hér að ofan eða skráningarhlekkinn hér að neðan. Breið – nýsköpunar og þróunarsetur, Bárugata 8-10, Akranesi Kl. 10:00  Sameiningar sveitarfélaga -Hermann Sæmundsson ráðuneytisstjóri innviðaráðuneytinu -Róbert Ragnarsson ráðgjafi KPMG – Sameining sveitarfélaga, stefna og framkvæmd -Unnur Valborg Hilmarsdóttir sveitarstjóri Húnaþingi vestra …