Útlönd standa með Vesturlandi

VífillFréttir

Í síðusutu viku var sagt frá því hér að 39 fleiri hafi flutt frá Vesturlandi til höfuðborgarsvæðisins en frá höfuðborgarsvæðinu til Vesturlands árið 2016, kallað flutningsjöfnuður. Ef dregin er upp sambærileg mynd fyrir Vesturland gagnvart öðrum landsvæðum ásamt útlöndum kemur í ljós að 152 fleiri flytja frá útlöndum til Vesturlands en frá Vesturlandi til útlanda árið 2016 (rauður ferill/lína). Þessi …

Starf er laust við urðunarstaðinn í Fíflholtum

SSVFréttir

Starf er laust við urðunarstaðinn í Fíflholtum   Sorpurðun Vesturlands hf. auglýsir eftir starfsmanni í Fíflholt. Starfið felst í almennri vinnu, ásamt vélavinnu á urðunarstaðnum sem er staðsettur í Fíflholtum á Mýrum. Vinnutími frá kl. 8 – 17 Óskað er eftir liprum og duglegum einstaklingi sem þarf að geta unnið sjálfstætt. Starfsmaðurinn þarf að hafa vinnuvélaréttindi. Hvenær viðkomandi hefur störf …

Fjarbúar og fasteignamarkaður á landsbyggðunum

VífillFréttir

Í dag kom út skýrslan: Fjarbúar og fasteignamarkaður á landsbyggðunum. Fjarbúaspenna var í brennidepli þessarar skýrslu, fjöldi annarra heimila deilt með heildarfjölda íbúða. Önnur heimili eru íbúðir í tilteknu sveitarfélagi sem eru í eigu fjarbúa og bjóðast ekki á almennum markaði til leigu eða sölu. Í þessari skýrslu kallast fólk fjarbúar sveitarfélags A ef þeir eiga íbúð í sveitarfélagi A …

Vesturland tapaði fólki til höfuðborgarsvæðisins 2016

VífillFréttir

39 fleiri fluttu frá Vesturlandi til höfuðborgarsvæðisins en frá höfuðborgarsvæðinu til Vesturlands árið 2016. Á Suðurlandi og Suðurnesjum var þessu öfugt farið þar sem fleiri fluttu til þeirra landshluta frá höfuðborgarsvæðinu en frá þeim til höfuðborgarsvæðisins. Þetta gerist reyndar svo hratt á Suðurnesjum að aldrei fyrr hefur þessi jöfnuður verið þeim hagstæðari en árið 2007 þegar skoðuð er þróunin frá …

Dregur úr fjárfestingarvilja fyrirtækja á Vesturlandi

VífillFréttir

Eitthvað hefur dregið úr vilja fyrirtækja á Vesturlandi til fjárfestinga. Þetta kom fram í skoðanakönnun sem gerð var meðal þeirra haustið 2016. Samskonar könnun var gerð bæði haustið 2014 og 2015. Samanburður á milli ára gefur til kynna að dregið hafi úr fjárfestingaviljanum. Þetta og margt fleira má sjá betur á heimasíðu okkar hjá SSV undir liðnum skemmtileg tölfræði eða …

Stiklur um menningarstarf á Vesturlandi í sumar

SSVFréttir

Elísabet Haraldsdóttir menningarfulltrúi SSV setur fram það helsta sem er að gerast í menningarmálum á Vesturlandi þessa dagana í grein sem að birtist i Skessuhorni 12.júli 2017. sjá grein hérna : Stiklur um menningarstarf á Vesturlandi í sumar

Fyrirtæki á Vesturlandi, fjárfestar og fjárfestingartækifæri

VífillFréttir

Í dag komu Kristinn Hafliðason og Arnar Guðmundsson frá Íslandsstofu. Þetta er liður í verkefni hjá þeim sem miðar að því að fá betri yfirsýn um fjárfestingar tækifæri vítt og breitt um landið. Til Íslandsstofu leitar fjöldi fjárfesta erlendra sem hérlendra og hefur aukist á undanförnum misserum. Í rauninni er allt undir en sérstakur áhugi hefur ferðaþjónustu á Íslandi verið …

Atvinnuráðgjafar hjá SSV, viðvera og símanúmer.

SSVFréttir

Í sumar verða atvinnuráðgjafar hjá SSV ekki með fasta viðveru nema á skrifstofunni í Borgarnesi og á Akranesi . Ólöf er á þriðjudögum á Akranesi frá kl. 10 -16. Hægt er að hafa samband við ráðgjafana í síma á öðrum tíma. Ólafur Sveinsson – 892-3208 Vífill Karlsson – 695-9907 Ólöf – 898-0247 Reikna má með sumarleyfum og er þá bent …

Vesturland myndrænasti áfangastaður Evrópu 2017

SSVFréttir

Vesturland myndrænasti áfangastaður Evrópu 2017 Luxury Travel Guide valdi Vesturland ,,Scenic destination of Europe”. Luxury Travel Guide sérhæfir sig í skrifum um áfangastaði, hótel, heilsulindir, tækni og fleira. Blaðið leggur áherslu á betur borgandi ferðamenn. Vesturland er valið vegna fallegrar náttúru svæðisins auk þess sem gott er að gera út frá Vesturlandi þegar kemur að því að kanna náttúru. Til …