Menningarmót á Bifröst

SSVFréttir

Þann 11. mars næstkomandi verður blásið til mannamóts aðila sem sinna menningarstarfi á Vesturlandi með einum eða öðrum hætti. Þar skapast gullið tækifæri til að skapa öflugt tengslanet fólks í listum, skapandi greinum og þeim fjölmörgu öngum menningarstarfs í landshlutanum. Hittingurinn er hluti af In Situ verkefninu sem er evrópskt rannsóknarverkefni þar sem Háskólinn á Bifröst er þátttakandi að, og …

Opið fyrir umsóknir í Frumkvæðissjóð DalaAuðs

SSVFréttir

Auglýst er eftir umsóknum um styrki til verkefna í tengslum við verkefnið „DalaAuð“ fyrir árið 2023. DalaAuður er samstarfsverkefni Byggðastofnunar, Dalabyggðar og Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi og er undir hatti brothættra byggða. Umsóknarfrestur er til kl. 12:00 á hádegi föstudaginn 31. mars 2023. Styrkhæf verkefni eru rannsóknar-, þróunar- og nýsköpunarverkefni í Dalabyggð eða samfélagseflandi verkefni önnur en þau sem teljast …

Stemning á öskudegi

SSVFréttir

Hluti af starfsfólki SSV mætti uppábúið  í vinnu í tilefni öskudagsins Vel gert hjá þeim  🙂

Umhverfis, orku og loftslagsráðuneytið styður við verkefnið „Flokkun í anda hringrásarhagkerfisins“

SSVFréttir

Nýverið gengu SSV og umhverfis, orku og loftlagsráðuneytið frá samningi um stuðning ráðuneytisins við verkefnið Flokkun í anda hringrásarhagkerfisins sem er áhersluverkefni Sóknaráætlunar Vesturlands, en ráðuneytið leggur verkefninu til kr.10.000.000.-  Tilgangurinn með verkefninu er að draga verulega úr því magni úrgangs sem fer til förgunar hjá aðilum á Vesturlandi og bæta þar með nýtingu auðlinda, m.a. með hliðsjón af þeim …

List fyrir alla – Opið fyrir styrkumsóknir

SSVFréttir

List fyrir alla – Opið fyrir styrkumsóknir Opnað hefur verið á umsóknir í verkefnið List fyrir alla, en það gengur út á að veita öllum börnum aðgang að fjölbreyttum menningarviðburðum óháð búsetu og efnahag. Kallað er eftir listverkefnum sem eru sniðin að grunnskólabörnum um land allt og geta starfandi listamenn, sem og stofnanir og aðrir lögaðilar sem sinna barnamenningu sótt …

Laus störf Atvinnuráðgjafa hjá SSV og Verkefnastjóra Markaðsmála

SSVFréttir

Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV) eru bakhjarl sveitarfélaganna í landshlutanum í sameiginlegum málum þeirra og stuðla að blómlegri byggðaþróun, öflugu atvinnulífi, lifandi menningarlífi, uppbyggingu áfangastaða og markaðssetningu. Starfssvæði samtakanna nær yfir Akranes og Hvalfjarðarsveit, Borgarfjörð, Snæfellsnes og Dalabyggð. Hlutverk SSV er að styðja við sveitarfélög og atvinnulíf á Vesturlandi og vinna að uppbyggingu í samræmi við áherslur sveitarfélaganna og í …

Grímsstaðaket hefur opnað matarsmiðju á Grímsstöðum

SSVFréttir

Nýverið gerði SSV samning við Grímsstaðket um stuðning við rekstur matarsmiðju á Grímsstöðum í Reykholtsdal.  Samningur felur í sér að Grímsstaðaket tekur yfir hluta af þeim búnaði sem var í matarsmiðjunni á Sólbakka og var í eigu SSV.  Á móti mun SSV fá aðstöðu í matarsmiðjunni undir námskeiðahald o.fl.  Grímsstaðaket er í eigu hjónanna Jóhönnu Sjafnar Guðmundsdóttir og Harðar Guðmundssonar. …

Barnamenningarhátíð 2023 fer fram í Borgarbyggð

SSVFréttir

Undanfarin ár hefur barnamenningarhátíð verið eitt af áhersluverkefnum Sóknaráætlunar Vesturlands. Sá hátturinn hefur verið hafður á að hátíðin hefur ferðast á milli þriggja svæða í landshlutanum og fór hátíðin fram árið 2022 í Snæfellsbæ með miklum sóma. Í ár er komið að Borgarbyggð og hefur SSV sem umsjónaraðili Sóknaráætlunar Vesturlands gert samkomulag við Tónlistarskóla Borgarfjarðar um að hafa umsjón með …

Styrkir til sóknaráætlanasvæða

SSVFréttir

Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra,  úthlutaði styrkjum að upphæð 130 milljónum króna til 12 verkefna á vegum sjö landshlutasamtaka sveitarfélaga. Styrkjunum er ætlað að efla byggðir landsins og er úthlutað til sértækra verkefna á sóknaráætlanasvæðum í samræmi við stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2022-2036 (aðgerð C.1). Alls bárust 32 umsóknir um styrki að fjárhæð rúmar 857 m.kr. fyrir árið 2023. Af þeim …

Markaðsstofa Vesturlands tók þátt í fimm landa vinnustofu í London

SSVFréttir

Íslandsstofa skipulagði vinnustofuna í samstarfi við Visit Finland, Visit Greenland, Visit Faroe Islands og Visit Estonia. Markaðsstofa Vesturlands tók þátt í hinni árlegu fimm landa vinnustofu í London sem Íslandsstofa skipulagði í samstarfi við Visit Finland, Visit Greenland, Visit Faroe Islands og Visit Estonia. Að þessu sinni tóku þátt um fimmtíu ferðaþjónustuaðilar frá löndunum fimm. Þar á meðal voru fjórtán …