20 – SSV stjórn
F U N D A R G E R Ð
Stjórnarfundur í Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi.
Haldinn á skrifstofu SSV í Borgarnesi, þriðjudaginn 20. ágúst 2002.
Stjórnarfundur í Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi.
Haldinn á skrifstofu SSV í Borgarnesi, þriðjudaginn 20. ágúst 2002.
Fundur haldinn í stjórn Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi, þriðjudaginn 20. ágúst 2002 á skrifstofu SSV í Borgarnesi og hófst fundurinn kl. 16.
Mætt voru: Dagný Þórisdóttir, Gísli Gíslason, Guðrún Jónsdóttir, Gunnar Sigurðsson, Kristinn Jónasson og Sigurður Valgeirsson. Auk þess sátu fundinn Ólafur Sveinsson og Hrefna B. Jónsdóttir sem jafnframt ritaði fundargerð.
Mætt voru: Dagný Þórisdóttir, Gísli Gíslason, Guðrún Jónsdóttir, Gunnar Sigurðsson, Kristinn Jónasson og Sigurður Valgeirsson. Auk þess sátu fundinn Ólafur Sveinsson og Hrefna B. Jónsdóttir sem jafnframt ritaði fundargerð.
Dagskrá fundarins er eftirfarandi.
1. Undirbúningur fyrir aðalfund SSV 23. ágúst 2002.
2. Styrkbeiðni vegna Sagnadaga í Reykholti 1. – 3. júní 2002.
3. Útgáfa hagvísa um skólamál
4. Menningarmál og samstarfssamningur sveitarfélaganna.
5. Hvalfjarðargangnaverkefni.
6. Önnur mál.
1. Undirbúningur fyrir aðalfund SSV 23. ágúst 2002.
2. Styrkbeiðni vegna Sagnadaga í Reykholti 1. – 3. júní 2002.
3. Útgáfa hagvísa um skólamál
4. Menningarmál og samstarfssamningur sveitarfélaganna.
5. Hvalfjarðargangnaverkefni.
6. Önnur mál.
Undirbúningur fyrir aðalfund SSV 23. ágúst 2002.
Farið yfir dagskrá, ályktanir, fjárhagsáætlun, nefndaskipan og fl. fyrir aðalfund.
Samþykkt að leggja fram þá fjárhagsáætlun sem lögð var fyrir fundinn.
Farið yfir dagskrá, ályktanir, fjárhagsáætlun, nefndaskipan og fl. fyrir aðalfund.
Samþykkt að leggja fram þá fjárhagsáætlun sem lögð var fyrir fundinn.
Framlag vegna Sagnadaga í Reykholti 1. – 3. júní 2002.
Samþykkt að leggja framlag til Sagnadaga í Reykholti sem haldnir voru 1.-3. júní sl.
Samþykkt að leggja framlag til Sagnadaga í Reykholti sem haldnir voru 1.-3. júní sl.
Útgáfa hagvísa um skólamál.
Vífill Karlsson, hagfræðingur, kom inn á fundinn og kynnti hagvísa sem hann hefur unnið um grunnskóla og rekstur þeirra. Vífli falið að fullvinna verkefnið.
Vífill Karlsson, hagfræðingur, kom inn á fundinn og kynnti hagvísa sem hann hefur unnið um grunnskóla og rekstur þeirra. Vífli falið að fullvinna verkefnið.
Menningarmál og samstarfssamningur sveitarfélaganna.
Samþykkt að fresta því að undirrita samstarfssamning milli sveitarfélaganna á aðalfundi 23. ágúst n.k. Menntamálaráðuneytið er ekki reiðubúið að skrifa undir menningarsamning milli ráðuneytisins og Vesturlands að svo stöddu. Ákveðið að kynna verkefnið og stefnumótunarskýrslu á aðalfundinum og senda síðan til sveitarfélaganna til umsagnar.
Samþykkt að fresta því að undirrita samstarfssamning milli sveitarfélaganna á aðalfundi 23. ágúst n.k. Menntamálaráðuneytið er ekki reiðubúið að skrifa undir menningarsamning milli ráðuneytisins og Vesturlands að svo stöddu. Ákveðið að kynna verkefnið og stefnumótunarskýrslu á aðalfundinum og senda síðan til sveitarfélaganna til umsagnar.
Hvalfjarðargangnaverkefni.
Ólafur Sveinsson kynnti stjórnarmönnum minnisblað um verkefnið ,,áhrif Hvalfjarðarganga á búsetuskilyrði á Vesturlandi”
Ólafur Sveinsson kynnti stjórnarmönnum minnisblað um verkefnið ,,áhrif Hvalfjarðarganga á búsetuskilyrði á Vesturlandi”
Önnur mál.
Lögð fram svör sveitarfélaganna við erindi SSV vegna fjárhagsvanda UKV.
Lögð fram svör sveitarfélaganna við erindi SSV vegna fjárhagsvanda UKV.
Fundi slitið
Fundarritari
Hrefna B. Jónsdóttir.