Framkvæmdasjóður ferðamannastaða auglýsir eftir styrkumsóknum

SSVFréttir

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða hefur auglýst eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2021. Opnað var fyrir umsóknir 8. september og er umsóknarfrestur til kl. 12 á hádegi 6. október. Framkvæmdasjóðurinn fjármagnar framkvæmdir á ferðamannastöðum og ferðamannaleiðum í eigu eða umsjón sveitarfélaga og einkaaðila.

Ráðgjafi á vegum SSV býður upp á ráðgjöf og aðstoð við gerð styrkumsókna til Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða.

Hægt er að hafa beint samband við ráðgjafa:
Margrét Björk Björnsdóttir   maggy@west.is   s: 864-2955

Nánar á vef
Ferðamálastofu

 

Mynd: Ragnar Th. Sigurðsson