Á haustmánuðum ársins 2006 fólu Samtök Sveitarfélaga á Vesturlandi, Rannsóknamiðstöð Háskólans á Bifröst, að framkvæma rannsókn þar sem meðal annars var um hvort að höfuðborgarbúar ferðuðust meira um Vesturland með tilkomu Hvalfjarðarganganna eða hvort þeir myndu gera það, ef að veggjaldið í gögnin væri lækkað. Einnig var spurt um hvort fólk ætti eða hefði aðgengi að sumarhúsi á Vesturlandi.
Niðurstöður má finna í heild sinni hérna á síðunni undir Ímynd Vesturlands, en einnig hér til vinstri undir skýrslum.