Sameiginlega svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á Vesturlandi hefur nú verið birt hér á síðunni. Þar er fjallað um niðurstöður ráðgjafa um meðhöndlun lífræns úrgangs og urðunarstaði.
Skýrslan var unnin af VGK-Hönnun hf. fyrir verkefnisstjórn og var verkefnisstjóri Teitur Gunnarsson.
Skýrsluna má finna HÉR