Hvar er gott að búa?

VífillFréttir

Í dag kom út ný Glefsa. Þar er farið yfir svör einnar spurningar úr Íbúakönnun landshlutanna 2023 sem tengist velferð Vestlendinga. Þetta er spurningin: Telur þú almennt séð, það vera gott eða slæmt að búa þar sem þú býrð? Akranessvæðið kom nokkuð vel út hvað þessa spurningu snertir borið saman við alla aðra landshluta hérlendis en Dalirnir bættu sig mest á milli kannananna. Glefsuna má finna í heild sinni hér (SMELLIÐ HÉR).