Rúmlega 43 milljónum kr. úthlutað til 92 verkefna

SSVFréttir

Alls bárust 124 umsóknir og í heildina var sóttu verkefnin samanlagt um rúmlega 176 mkr.

Þetta var fyrri úthlutun ársins en síðsumars verður aftur úthlutað í flokki atvinnu- og nýsköpunarstyrkja.  Í dag hlutu 68 verkefni á sviði menningar styrk sem námu 26.000.000 kr. , 17 verkefni hlutu styrk til atvinnuþróunar upp á alls 11.970.000 kr. og þá voru veittar 5.300.000 kr. til stofn- og rekstarstyrkja á sviði menningar.

Mikill fjölbreytileiki er í verkefnunum eins og áður og hér má sjá myndband frá úthlutuninni:
Úthlutunarhátíð Uppbyggingarsjóðs Vesturlands

 

ATVINNU- OG NÝSKÖPUNARSTYRKIR
VEKEFNI UMSÆKJANDI VERKEFNISSTJÓRI UPPHÆÐ
Olivia´s Gourmet Signý Óskarsdóttir Signý Óskarsdóttir 300.000
Klifurveggur í Stykkishólmi Kontiki ehf. Kontiki ehf. 500.000
Heimavinnsla landbúnaðarvara í Dölum Skúli Hreinn Guðbjörnsson Skúli Hreinn Guðbjörnsson 500.000
Forsendur verslunar með þurrt korn í héraði Góður biti ehf. Eiríkur Blöndal 500.000
Finsen´s súkkulaði Hafnargata ehf. Sara Hjörleifsdóttir 500.000
Karfaroð Snakk Bolli ehf Guðbrandur G Garðarsson 500.000
Sölsnakk Bolli ehf Guðbrandur G Garðarsson 500.000
Þara vín Bolli ehf Guðbrandur G Garðarsson 500.000
Project MOX Egill Hansson Egill Hansson 500.000
Dýflissu Meistarar Borgarfjarðar Samúel Halldórsson Samúel Halldórsson 500.000
Hönnun á umbúðum Karen Emilía Jónsdóttir Karen Emilía Jónsdóttir 570.000
Útrásarvíkingur Lavaland ehf. Lavaland ehf. 600.000
Hafbjörg krabbastaður Breið-Þróunarfélag ses Bjarnheiður Hallsdóttir 750.000
Ræktun til virðissköpunar á iðnaðarhampi Amazing Iceland travel ehf Kristján Logason 750.000
Stafrænn þjálfunarbúnaður í eldvörnum Neisti, félag slökkvuliðsmanna Heiðar Örn Jónsson 1.000.000
Úr pottum í vélar Karen Emilía Jónsdóttir Karen Emilía Jónsdóttir 1.500.000
Prófun á tvívökva smávirkjun hjá Krauma við Deildartunguhver Krauma Náttúrulaugar ehf. VSB Verkfræðistofa 2.000.000
MENNINGARSTYRKIR
VEKEFNI UMSÆKJANDI VERKEFNISSTJÓRI UPPHÆÐ
Húsaskilti Hollvinasamtök Borgarness Hollvinasamtök Borgarness 100.000
Shadows tónar í Borgarnesi Steinunn Pálsdóttir Steinunn Pálsdóttir 150.000
Saga hússins Leifsbúðar (áður pakkhús/saumastofa/verkstæði) Vínlandssetur ehf. Bjarnheiður Jóhannsdóttir 150.000
Varmalandstorfan Helgi Bjarnason Helgi Bjarnason 150.000
Kellingar stunda íþróttir Leikfélagið Skagaleikflokkurinn Guðbjörg Árnadóttir 150.000
Ástarljóð Sara Hjördís Blöndal Sara Hjördís Blöndal 200.000
Artak350 Residency / Gestavinnustofa í Grundarfirði artak ehf. Þóra Karlsdóttir 200.000
ÞAÐ OG HVAÐ heimsækja Grunnskólana Sigríður Ásta Olgeirsdóttir Sigríður Ásta Olgeirsdóttir 200.000
Sveitabúðin í Brautarholti Atli Ingólfsson Atli Ingólfsson 200.000
Lífið á Laugum, hlaðvarp Sigrún Hanna Sigurðardóttir Sigrún Hanna Sigurðardóttir 200.000
Tónlist í héraði eftir veirufaraldur Karlakórinn söngbræður Gunnar Örn Guðmundsson 250.000
Tónleikar sönghópsins Mæk Kristbjörg Ásta Viðarsdóttir Gréta Sigurðardóttir 250.000
Okkar eigin hversdagsleiki Arnaldur Máni Finnsson Arnaldur Máni Finnsson 250.000
Tónlist við ljóð borgfirðinga Steinunn Þorvaldsdóttir Steinunn Þorvaldsdóttir 250.000
Föstudagurinn DIMMI 2021 Heiður Hörn Hjartardóttir Heiður Hörn Hjartardóttir 250.000
Vinnustofa, leirbrennsla, listsýningar Brennuvargar, félagasamtök Steinunn Aldís Helgadóttir 250.000
Tónlist til betra lífs og farsælla samfélags Starfsendurhæfing Vesturlands Starfsendurhæfing Vesturlands 250.000
Menningarverkefni – Kvennakórinn Ymur starfsárið 2021 Kvennakórinn Ymur Hrafnhildur Skúladóttir 250.000
Tónar og ljóð Valgerður Jónsdóttir Valgerður Jónsdóttir 250.000
Rannsóknarstofa Árna Thorlaciusar Anok Margmiðlun ehf Anok Margmiðlun ehf 250.000
Streymistónleikar Borgarfjarðardætra 2. janúar í Reykholti Ásta Marý Stefánsdóttir Ásta Marý Stefánsdóttir 250.000
Stálpastaðir – ljósmyndasýning 2021 Karólína Hulda Guðmundsdóttir Karólína Hulda Guðmundsdóttir 250.000
Afmælisár Leirlistafélags Íslands – 40 ára 2021 Leirlistafélagið Kolbrún Sigurðardóttir 250.000
Skotthúfan 2021 Stykkishólmsbær Hjördís Pálsdóttir 250.000
Jólatónleikar Hljómlistarfélags Borgarfjarðar 2021 Þóra Sif Svansdóttir Þóra Sif Svansdóttir 250.000
Listasel í Dölum Kraftaverk, Iceland Hot Spot ehf. Kraftaverk, Iceland Hot Spot ehf. 300.000
Menningardagskrá á Bókasafni Akraness árið 2021 Akraneskaupstaður Halldóra Jónsdóttir 300.000
Bílskúrinn Heiðrún Hámundardóttir Heiðrún Hámundardóttir 300.000
Myndskreytt sögustund Myrka Íslands Spekingur ehf. Sigrún Elíasdóttir 300.000
Júlíana hátíð sögu og bóka Júlíana, félagasamtök Þórunn Sigþórsdóttir 300.000
„Myndlist undir Jökli“ Baldvina Sigrún Sverrisdóttir Baldvina Sigrún Sverrisdóttir 300.000
Allra veðra von – sirkussýningar og smiðjur á Vesturlandi Hringleikur – sirkuslistafélag Eyrún Ævarsdóttir 300.000
112 Sólrún Halldórsdóttir Sólrún Halldórsdóttir 300.000
Norræna þjóðbúningaþingið 2021 Heimilisiðnaðarfélag Íslands Kristín Vala Breiðfjörð 300.000
Ljósmyndasafn Júlíusar Axelssonar Safnahús Borgarfjarðar Safnahús Borgarfjarðar 300.000
Norrænar Stelpur Skjóta Northern Wave Dögg Mósesdóttir 300.000
Sumartónleikar í Hallgrímskirkju í Saurbæ, Hvalfjarðarströnd Jósep Gíslason Jósep Gíslason 300.000
Menningardagskrá að Nýp 2021 Penna sf. Þóra Sigurðardóttir 300.000
Endurhleðsla fjárréttarinnar í Ólafsvík Átthagastofa Snæfellsbæjar Átthagastofa Snæfellsbæjar 300.000
Knattspyrna á Akranesi í 100 ár Björn Þór Björnsson Björn Þór Björnsson 300.000
Spuni frá fortíð til framtíðar Isnord, menningarfélag Jónína Erna Arnardóttir 300.000
Kennileiti í Borgarnesi Logi Bjarnason Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir 300.000
Tónleikaröð í Grundarfjarðarkirkju Listvinafélag Grundarfjarðarkirkju Linda María Nielsen 300.000
Hydration Space: opin vinnustofa, viðburðir og sýningaropnun Sigríður Þóra Óðinsdóttir Sigríður Þóra Óðinsdóttir 400.000
Viti við  Saltport Mávur ehf. Steingerður Jóhannsdóttir 400.000
Skúlptúrgarður í Torfabót, Grundarfirði Lúðvík Karlsson Lúðvík Karlsson 400.000
Norðurlandameistaramót í Eldsmíði Íslenskir Eldsmiðir,áhugamannafélag Guðmundur Sigurðsson 450.000
Fyrirlestrar og viðburðir 2021 Snorrastofa Reykhoti Bergur Þorgeirsson 500.000
Iceland Documentary film festilval – Viðburðir og dagskrá Docfest ehf. Ingibjörg Halldórsdóttir 500.000
Menningardagskrá í Stykkishólmi 2021 Efling Stykkishólms Efling Stykkishólms 500.000
Paradís amatörsins Tinna Ottesen Tinna Ottesen 500.000
Þjóðahátið Vesturlands Félag nýrra Íslendinga Pauline McCarthy 500.000
Skaginn syngur inn jólin – aðventudagatal Eigið fé ehf. Hlédís Sveinsdóttir 500.000
Menningarviðburðir á Söguloftinu Landnámssetur Íslands ehf. Kjartan Ragnarsson 500.000
Menningardagskrá í Norska húsinu Stykkishólmsbær Hjördís Pálsdóttir 500.000
HEIMA – SKAGI 2021 Rokkland ehf. Hlédís Sveinsdóttir 500.000
Kúlan – safn Guðlaug Dröfn Gunnarsdóttir Guðlaug Dröfn Gunnarsdóttir 500.000
Sigurður málari Muninn kvikmyndagerð ehf. Bjarni Skúli Ketilsson 500.000
Ólafsdalshátíð 2021, + 140 ára afmæli Ólafsdalsskólans Ólafsdalsfélagið Rögnvaldur Guðmundsson 500.000
Járngerðarhátíð 2021 Iceland Up Close ehf. Bjarnheiður Jóhannsdóttir 500.000
Menningardagskrá í Safnahúsi Safnahús Borgarfjarðar Safnahús Borgarfjarðar 500.000
Menningarviðburðir Kalmans Kalman – listafélag Sveinn Arnar Sæmundsson 600.000
Nr 4 Umhverfing Akademía skynjunarinnar Ragnhildur Stefánsdóttir 700.000
Plan-B Art Festival 2021 Sigríður Þóra Óðinsdóttir Sigríður Þóra Óðinsdóttir 1.000.000
Grund – samfélags- og menningarmiðstöð Ingi Hans Jónsson Ingi Hans Jónsson 1.000.000
Kvikmyndahátíðin Northern Wave Northern Wave Dögg Mósesdóttir 1.000.000
Heimaleikurinn The Freezer ehf. Kári Viðarsson 1.000.000
Zoo-I-Side Muninn kvikmyndagerð ehf. Heiðar Mar Björnsson 1.200.000
STOFN- OG REKSTRARSTYRKIR MENNINGARMÁLA
VEKEFNI UMSÆKJANDI VERKEFNISSTJÓRI UPPHÆÐ
Menningarstarfsemi á Smiðjuloftinu Smiðjuloftið ehf. Valgerður Jónsdóttir 300.000
Vínlandssetur rekstur Vínlandssetur ehf. Bjarnheiður Jóhannsdóttir 500.000
Eiríksstaðir rekstur Iceland Up Close ehf. Bjarnheiður Jóhannsdóttir 500.000
Rekstur Snorrastofu í Reykholti Snorrastofa Reykholti Bergur Þorgeirsson 1.000.000
Iceland Documentary Film Festival-rekstur Docfest ehf. Ingibjörg Halldórsdóttir 1.000.000
Landnámssetrið í Borgarnesi Landnámssetur Íslands ehf. Sigríður Margrét Guðmundsdóttir 1.000.000
Sjóminjasafnið á Hellissandi Sjóminjasafnið í Sjómannagarðinum Sjóminjasafnið í Sjómannagarðinum 1.000.000