Fyrirtækjakönnun landshlutanna 2019

SSVFréttir

Skýrsla um Fyrirtækjakönnun landshlutanna fór á vefinn í þessari viku (hér).  Áður var búið að gefa út meginniðurstöður á knappara formi (hér).  Frá því að könnunin var gerð hefur COVID-19 gjörbreytt rekstrarumhverfi nánast allra atvinnugreina.  Eftir sem áður þá er þetta mikilvæg mæling varðandi það hvernig staðan var áður en veiran helltist yfir.  Ný könnun verður gerð í haust þegar mesti stormurinn er genginn yfir og tími uppbyggingar vonandi hafinn.