Menningardagskrá á Vesturlandi

SSVFréttir

Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV) og Markaðsstofa Vesturlands (MV) ætla með stuðningi frá Sóknaráætlun Vesturlands að stuðla að öflugri menningardagskrá á Vesturlandi í sumar.

Af því tilefni er kallað eftir skráningu á viðburðum og menningarstarfi sem er á döfinni í landshlutanum og haldnir verða á tímabilinu 1. júní – 31. ágúst.

Hér má sjá fréttatilkynningu með nánari upplýsingum:

Fréttatilkynning: Menningardagskrá á Vesturlandi

Menningarfulltrúi Vesturlands, Sigursteinn Sigurðsson veitir nánari upplýsingar um verkefnið: sigursteinn@ssv.is

Skráning á viðburða- og menningardagskrá á Vesturlandi 2020:
https://www.surveymonkey.com