Ungmennaráð Vesturlands


Ungmennaráð Vesturlands


Í æskulýðslögum er kveðið um að sveitarstjórnir hlutast til um að stofnuð séu ungmennaráð. Sveitarfélög á Vesturlandi hafa skipað í ungmennaráð, og ein af aðgerðum Velferðarstefnu Vetsurlands er að stofnað sé ungmennaráð fyrir landshlutann.
Ungmennaráð Vesturlands var stofnað snemma árs 2020 og fundar tvisvar á ári.

UNGMENNARÁÐ VESTURLANDS 2022
Vilhjálmur Ingi Ríkharðsson, Borgarbyggð – formaður
Hanna Imgront, Snæfellsbæ – varaformaður
Heiðrún Edda Pálsdóttir, Stykkishólmsbæ – ritari
Bjarki Rúnar Ívarsson, Hvalfjarðarsveit
Jóhanna Vigdís Pálmadóttir, Dalabyggð