Tölfræði um Vesturland

Vífill

Tölfræði um Vesturland

Í þessu skjali hefur ýmissi áhugaverðri tölfræði verið safnað saman um sveitarfélög og landsvæði á Vesturlandi á einn stað. Framsetningin er að mestu myndræn og oft er samanburð að finna við aðra landshluta á Íslandi.  Tölfræðin hefur orðið til á löngum tíma í starfi SSV, því er margt af þessu efni til í annarri útgáfu SSV og sumt nýlega uppfært og annað ekki. Smellið hér til að opna