F U N D A R G E R ÐFUNDUR Í SAMGÖNGUNEFND16. október 2000Fundur haldinn í Samgöngunefnd SSV mánudaginn 16. október 2000. Mættir voru: Davíð Pétursson formaður, Guðmundur Vésteinsson, Kolfinna Jóhannesdóttir, Kristinn Jónasson, Sigríður Finsen, og Hrefna B Jónsdóttir. Sigurður Rúnar Friðjónsson og Þórður Þórðarson boðuðu forföll.Dagskrá fundarins er eftirfarandi:1. Undirbúningsvinna fyrir aðalfund.2. Önnur mál.Davíð Pétursson, formaður, setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna.Vífill Karlsson, atvinnuráðgjafi, kom inn á fundinn og kynnti fundarmönnum
Nefnd :
Númer fundar :
Dagsetning :
1 – SSV samgöngunefnd
F U N D A R G E R ÐFUNDUR Í SAMGÖNGUNFND21. september 2000Fundur haldinn í Samgöngunefnd SSV fimmtudaginn 21. september 2000. Mættir voru: Davíð Pétursson formaður, Guðmundur Vésteinsson, Kolfinna Jóhannesdóttir, Kristinn Jónasso, Sigríður Finsen og Þórður Þórðarson. Birgir Guðmundsson og Magnús Valur Jóhannsson frá Vegagerðinni og Hrefna B Jónsdóttir. Guðjón Ingvi Stefánsson var einnig með í för en Sigurður Rúnar Friðjónsson boðaði forföll og bað fyrir kveðju til fundarmanna.Dagskrá:1. Vettvangsferð