36 – SSV stjórn

admin

36 – SSV stjórn

F U N D A R G E R Ð

S T J Ó R N A R F U N D A R   S S V

 

Stjórnarfundur SSV var haldinn á Hótel Stykkishólmi þriðjudaginn, 26. október kl. 19:00.

 

Mætt voru: Helga Halldórsdóttir, Jón Gunnlaugsson, Sigríður Finesen, Sveinbjörn Eyjólfsson, Ólafur Sveinsson og Ásthildur Sturludóttir sem ritaði fundargerð.

 

Dagskrá:
Formaður setti fund.

1. Fjárhagsáætlun SSV fyrir 2005.
Lögð fyrir og samþykkt óbreytt.

 

2. Undirbúningur aðalfundar SSV 2004
a. Starfsmenn aðalfundar
Starfsmenn skipaðir í nefndir aðalfundar:
Fundarstjórar: Dagný Þórisdóttir, Rúnar Gíslason

b. Skipanir í starfsnefndir aðalfundar
Fundarritarar: Helga Karlsdóttir, Hrafnhildur Tryggvadóttir, Íris Huld Sigurbjörnsdóttir

Kjörbréfanefnd: Kristján Sveinsson, Gísli Ólafsson, Linda Björk Pálsdóttir

Kjörnefnd: Kristinn Jónasson, Ágústa Friðriksdóttir  og  Sæmundur Kristjánsson

Fjárhagsnefnd: Kolfinna Jóhannesdóttir, Eyþór Benediktsson,  Guðbjartur Gunnarsson

Samgöngunefnd: Davíð Pétursson, Óli Jón Gunnarsson, Marteinn Njálsson, Jón Pálmi Pálsson

Allsherjarnefnd:  Finnbogi Rögnvaldsson, Sigríður Finsen, Þórvör Embla Guðmundsdóttir, Pétur Jóhannsson, Jónas Guðmundsson

Byggða og atvinnumálanefnd: Sveinbjörn Eyjólfsson,  Guðmundur Kristinsson,  Hallfreður Vilhjálmsson, Ólafur Sigvaldason, Ólína Kristinsdóttir

 

 

3. Önnur mál
Skýrslan um drög að vaxtasamningi lögð fram. Næstu skref fram á við á Vesturlandi lögð fram.

Rætt um mögulega fulltrúa í stjórn.

 

 

Fundi slitið kl. 20:30.