50 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands
FUNDARGERÐ
50. FUNDUR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS
50. FUNDUR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS
Mánudaginn 11. október 2004 kl. 10.00 kom heil¬brigðis¬nefnd Vestur¬lands saman til símafundar.
Mættir voru: Rúnar Gíslason
Jón Pálmi Pálsson
Sigrún Pálsdóttir
Björg Ágústsdóttir
Hallveig Skúladóttir
Finnbogi Rögnvaldsson.
Ragnhildur Sigurðardóttir
Helgi Helgason
Laufey Sigurðardóttir
Mættir voru: Rúnar Gíslason
Jón Pálmi Pálsson
Sigrún Pálsdóttir
Björg Ágústsdóttir
Hallveig Skúladóttir
Finnbogi Rögnvaldsson.
Ragnhildur Sigurðardóttir
Helgi Helgason
Laufey Sigurðardóttir
Dagskrá
1. Fjárhagsáætlun 2005.
Lagt fram milliuppgjör 31.08. og fjárhagsáætlun fyrir 2005. Samhliða lagt til að tímagjald gjaldskrár hækki um 5% og gjald fyrir rannsókn á sýni hækki úr kr. 7000 í kr. 8000.
Jón Pálmi lagði til að tímagjald hækki um 5,82% og fari úr kr. 6644 í kr. 7031.
Jón Pálmi og Sigrún gerðu athugasemdir við að kynning og umfjöllun um fjárhagsáætlun færi fram á símafundi. Framkv.stj. tók undir athugasemdir en bent á að ákveðnar kringumstæður réðu því.
Fjárhagsáætlun og gjaldskrá samþykkt. Sigrún sat hjá en greiddi atkvæði gegn hækkun tíma-gjalds .
Lagt fram milliuppgjör 31.08. og fjárhagsáætlun fyrir 2005. Samhliða lagt til að tímagjald gjaldskrár hækki um 5% og gjald fyrir rannsókn á sýni hækki úr kr. 7000 í kr. 8000.
Jón Pálmi lagði til að tímagjald hækki um 5,82% og fari úr kr. 6644 í kr. 7031.
Jón Pálmi og Sigrún gerðu athugasemdir við að kynning og umfjöllun um fjárhagsáætlun færi fram á símafundi. Framkv.stj. tók undir athugasemdir en bent á að ákveðnar kringumstæður réðu því.
Fjárhagsáætlun og gjaldskrá samþykkt. Sigrún sat hjá en greiddi atkvæði gegn hækkun tíma-gjalds .
2. Málefni Laugafisks á Akranesi.
Lagt fram bréf framkvæmdastjóra Laugafisks þar sem óskað er eftir fresti til nóvemberloka til að leggja fram skýrslu um ástand mála og fyrirhugaðar framkvæmdir til að bæta lyktar-vandamál fyrirtækisins.
Samþykkt að gefa fyrirtækinu frest til 1. nóvember til að skila inn gögnum vegna málsins. Sigrún vildi framlengja frest til loka nóvember.
Lagt fram bréf framkvæmdastjóra Laugafisks þar sem óskað er eftir fresti til nóvemberloka til að leggja fram skýrslu um ástand mála og fyrirhugaðar framkvæmdir til að bæta lyktar-vandamál fyrirtækisins.
Samþykkt að gefa fyrirtækinu frest til 1. nóvember til að skila inn gögnum vegna málsins. Sigrún vildi framlengja frest til loka nóvember.
3. Samkomulag um yfirtöku HES á eftirliti UST.
Framkv.stj. greindi frá tveimur fundum með Umhverfisstofnun þar sem berlega hefði komið í ljós að lítill vilji væri hjá UST að framselja slíkt eftirlit til heilbrigðiseftirlits sveitarfélaganna.
Heilbrigðisnefndin samþykkti að bíða með frekari aðgerðir.
Framkv.stj. greindi frá tveimur fundum með Umhverfisstofnun þar sem berlega hefði komið í ljós að lítill vilji væri hjá UST að framselja slíkt eftirlit til heilbrigðiseftirlits sveitarfélaganna.
Heilbrigðisnefndin samþykkti að bíða með frekari aðgerðir.
4. Afgreiðsla starfsleyfa.
a. Bónus, Borgarbraut 1, Stykkishólmi
b. Snæþvottur ehf., Grundargötu 61, Grundarfirði
c. Djúpiklettur, Sólvöllum 6, Grundarfirði
d. Tjaldsvæði, Sælingsdal, Dalabyggð
e. Tjaldsvæði, Stóra-Vatnshorni, Dalabyggð
f. Tjaldsvæði við Vesturbraut, Búðardal
g. Tjaldsvæði við Félagsheimilið Skjöld, Helgafellssveit
h. Tjaldsvæði við Módel Venus, Leirár- og Melahreppi
i. Tjaldsvæði, Hraunsnefi, Borgarbyggð
j. Sundlaug, Sælingsdal, Dalabyggð
k. Olís, bón- og þvottastöð, Esjubraut 45, Akranesi
l. Sambýli, Laugabraut 8, Akranesi
m. Sambýli, Vesturgötu 102, Akranesi
n. Pylsuvagn, Í Hlaðvarpanum, Arnarstapa, Snæfellsbæ
o. Verslunin Kósý, Grundargötu 25, Grundarfirði
p. Bílaverkstæði Hjalta ehf., Ægisbraut 28, Akranesi
q. Hampiðjan hf., Faxabraut 7, Akranesi
r. Dagvistun Gígju, Grenigrund 48, Akranesi
s. Geca hf., Höfðaseli 3, Akranesi
t. Fellsendi, dvalar- og hjúkrunarheimili, Dalabyggð
u. Mozart ehf., hársnyrtistofa, Skagabraut 31, Akranesi
v. Knörr ehf., bátasmiðja, Smiðjuvöllum 26, Akranesi
a. Bónus, Borgarbraut 1, Stykkishólmi
b. Snæþvottur ehf., Grundargötu 61, Grundarfirði
c. Djúpiklettur, Sólvöllum 6, Grundarfirði
d. Tjaldsvæði, Sælingsdal, Dalabyggð
e. Tjaldsvæði, Stóra-Vatnshorni, Dalabyggð
f. Tjaldsvæði við Vesturbraut, Búðardal
g. Tjaldsvæði við Félagsheimilið Skjöld, Helgafellssveit
h. Tjaldsvæði við Módel Venus, Leirár- og Melahreppi
i. Tjaldsvæði, Hraunsnefi, Borgarbyggð
j. Sundlaug, Sælingsdal, Dalabyggð
k. Olís, bón- og þvottastöð, Esjubraut 45, Akranesi
l. Sambýli, Laugabraut 8, Akranesi
m. Sambýli, Vesturgötu 102, Akranesi
n. Pylsuvagn, Í Hlaðvarpanum, Arnarstapa, Snæfellsbæ
o. Verslunin Kósý, Grundargötu 25, Grundarfirði
p. Bílaverkstæði Hjalta ehf., Ægisbraut 28, Akranesi
q. Hampiðjan hf., Faxabraut 7, Akranesi
r. Dagvistun Gígju, Grenigrund 48, Akranesi
s. Geca hf., Höfðaseli 3, Akranesi
t. Fellsendi, dvalar- og hjúkrunarheimili, Dalabyggð
u. Mozart ehf., hársnyrtistofa, Skagabraut 31, Akranesi
v. Knörr ehf., bátasmiðja, Smiðjuvöllum 26, Akranesi
5. Aðalfundur SHÍ.
Framkv.stj. tilkynnti að aðalfundur Samtaka heilbrigðiseftirlitssvæða á Íslandi yrði haldinn 4. nóvember n.k.
Framkv.stj. tilkynnti að aðalfundur Samtaka heilbrigðiseftirlitssvæða á Íslandi yrði haldinn 4. nóvember n.k.
Fundi slitið kl: 10:45.
Fundarritari: Helgi Helgason