127 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands
FUNDARGERÐ
127. FUNDAR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS
Mánudaginn 8. júní 2015 var haldinn fundur hjá
Heilbrigðisnefnd Vesturlands á Langjökli og í Húsafelli.
Heilbrigðisnefnd Vesturlands á Langjökli og í Húsafelli.
Á fundinum voru:
Ingibjörg Valdimarsdóttir (IV), formaður
Hafdís Bjarnadóttir (HB), varamaður Eyþórs Garðarssonar
Ólafur Adolfsson (ÓA)
Hulda Hrönn Sigurðardóttir (HHS)
Sigrún Guðmundsdóttir (SG)
Ragnhildur Sigurðardóttir (RS)
Á fundinum voru auk nefndarmanna Helgi Helgason framkvæmdastjóri og Ása Hólmarsdóttir heilbrigðisfulltrúi sem ritaði fundargerð. Trausti Gylfason komst ekki. Formaður bauð fundarmenn velkomna og var síðan gengið til dagskrár.
Dagskrá
1. Skoðunarferð um skipulagt svæði á Langjökli.
Áætlað var að skoða svæðið við Geitland og fara upp á Langjökul í skoðunarferð um ísgöngin. En vegna veðurs og snjóa var ekki hægt að komast alla leið. Tíminn var þó vel nýttur og hluti fundar fór fram í bifreiðinni neðan við Geitlandsbrekkuna.
Áætlað var að skoða svæðið við Geitland og fara upp á Langjökul í skoðunarferð um ísgöngin. En vegna veðurs og snjóa var ekki hægt að komast alla leið. Tíminn var þó vel nýttur og hluti fundar fór fram í bifreiðinni neðan við Geitlandsbrekkuna.
2. Svelgsárvirkjun
Erindi bæjarstjórnar Stykkishólms, dags. 30.maí´15, vegna fyrirhugaðrar framkvæmdar við virkjun Svelgsár Helgafellssveit.
Framkvæmdastjóra falið að afla gagna hjá sveitarstjórn Helgafellssveitar vegna fyrirhugaðrar framkvæmdar enda hafa engin gögn borist til HeV um málið frá 2012.
Erindi bæjarstjórnar Stykkishólms, dags. 30.maí´15, vegna fyrirhugaðrar framkvæmdar við virkjun Svelgsár Helgafellssveit.
Framkvæmdastjóra falið að afla gagna hjá sveitarstjórn Helgafellssveitar vegna fyrirhugaðrar framkvæmdar enda hafa engin gögn borist til HeV um málið frá 2012.
3. Íbúafundur á Akranesi vegna HB Granda þann 28. maí s.l.
Framkvæmdastjóri, Ingibjörg og Ólafur greindu frá efni fundarins.
Framkvæmdastjóri, Ingibjörg og Ólafur greindu frá efni fundarins.
4. Endurákvörðun sorpgjalda fyrir árið 2014 á Akranesi.
Fyrir liggur bréf bæjarstjórnar frá 29. maí s.l ásamt tillögu að gjaldskrá fyrir hirðingu og eyðingu sorps í Akraneskaupsstað, undirrituðum ársreikningi Gámu 2014 og gagna úr ársreikningi Akraneskaupsstaðar 2014 vegna sorpmála (liðir 08 og 53).
Heilbrigðisnefnd telur gjaldskránna vera í samræmi við samþykkt um meðhöndlun úrgangs á Akranesi 1231/2005 og í samræmi við 25.gr laga nr 7/1998 og gerir ekki athugasemdir við gjaldskránna.
Fyrir liggur bréf bæjarstjórnar frá 29. maí s.l ásamt tillögu að gjaldskrá fyrir hirðingu og eyðingu sorps í Akraneskaupsstað, undirrituðum ársreikningi Gámu 2014 og gagna úr ársreikningi Akraneskaupsstaðar 2014 vegna sorpmála (liðir 08 og 53).
Heilbrigðisnefnd telur gjaldskránna vera í samræmi við samþykkt um meðhöndlun úrgangs á Akranesi 1231/2005 og í samræmi við 25.gr laga nr 7/1998 og gerir ekki athugasemdir við gjaldskránna.
Ingibjörg og Ólafur viku af fundi við afgreiðslu á þessum lið.
Sigrún Guðmundsdóttir stjórnaði fundinum í fjarveru varaformanns nefndarinnar.
5. Starfsleyfi Ísganga ehf.
Ísgöng ehf. Starfsleyfi fyrir móttöku ferðamanna í ísgöngum í Langjökli.
Önnur gögn varðandi Ísgöng ehf, deiliskipulag og fleira.
Fyrir liggur starfsleyfi frá síðasta stjórnarfundi fyrir starfsemi í ísgöngum í Langjökli og heilbrigðisnefnd gerir ekki athugasemd við fyrirliggjandi deiliskipulag í Geitlandi sbr. tillögu frá Eflu verkfræðistofu dags.05.05.2015.
Ísgöng ehf. Starfsleyfi fyrir móttöku ferðamanna í ísgöngum í Langjökli.
Önnur gögn varðandi Ísgöng ehf, deiliskipulag og fleira.
Fyrir liggur starfsleyfi frá síðasta stjórnarfundi fyrir starfsemi í ísgöngum í Langjökli og heilbrigðisnefnd gerir ekki athugasemd við fyrirliggjandi deiliskipulag í Geitlandi sbr. tillögu frá Eflu verkfræðistofu dags.05.05.2015.
6. Starfsleyfi.
Meðferðarheimilið Staðarfell Dalabyggð. – Endurnýjun.
Tjaldstæði Snilldarferða Þórisstöðum Hvalfjarðarsveit – Nýr rekstraraðili.
Heimilisiðnaðareldhús, Félagsheimilið Breiðablik, Eyja – og Miklaholtshr.- Nýtt.
Matvöruverslun Bifröst, Borgarbyggð. Hótel Bifröst ehf. – Nýtt
Meðferðarheimilið Staðarfell Dalabyggð. – Endurnýjun.
Tjaldstæði Snilldarferða Þórisstöðum Hvalfjarðarsveit – Nýr rekstraraðili.
Heimilisiðnaðareldhús, Félagsheimilið Breiðablik, Eyja – og Miklaholtshr.- Nýtt.
Matvöruverslun Bifröst, Borgarbyggð. Hótel Bifröst ehf. – Nýtt
Ofangreind leyfi staðfest.
7. Umsagnir til sýslumanns. Rekstrarleyfi veitinga- og gististaða
Hverinn ehf, Björk Kleppjárnsreykjum. Heimagisting. – Nýtt
Stekkjarinn ehf. Gistiheimilið við Hafið, Ólafsbraut 55 í Ólafsvík- Nýtt
Eyrarskógur 16, í landi Eyrar Hvalfjarðarsveit, sumarhús. – Nýtt
Hótel Glymur, Hvalfjörður ehf. – Endurnýjun
Félagsheimilið Breiðablik, Eyja- og Miklaholtshreppi, Gistiskáli og samkomusalir. – Endurnýjun
Laugaland, Laugum, Dalabyggð. Íbúð. – Nýtt
Brautarholt 2, Ólafsvík, heimagisting. – Nýtt
Hverinn ehf, Björk Kleppjárnsreykjum. Heimagisting. – Nýtt
Stekkjarinn ehf. Gistiheimilið við Hafið, Ólafsbraut 55 í Ólafsvík- Nýtt
Eyrarskógur 16, í landi Eyrar Hvalfjarðarsveit, sumarhús. – Nýtt
Hótel Glymur, Hvalfjörður ehf. – Endurnýjun
Félagsheimilið Breiðablik, Eyja- og Miklaholtshreppi, Gistiskáli og samkomusalir. – Endurnýjun
Laugaland, Laugum, Dalabyggð. Íbúð. – Nýtt
Brautarholt 2, Ólafsvík, heimagisting. – Nýtt
Framlagt.
8. Umsagnir til sýslumanns vegna tækifærisleyfa.
Félagsheimilið Brautartunga, Borgarbyggð. Kotakinn ehf. Sumarball 16. júní n.k.
Framlagt.
Félagsheimilið Brautartunga, Borgarbyggð. Kotakinn ehf. Sumarball 16. júní n.k.
Framlagt.
9. Tóbakssöluleyfi. -Gildir í 4 ár.
Verkamenn ehf, Ferstikluskálinn Hvalfirði.
Hótel Bifröst ehf, Matvöruverslun Bifröst Borgarbyggð.
Staðfest.
Verkamenn ehf, Ferstikluskálinn Hvalfirði.
Hótel Bifröst ehf, Matvöruverslun Bifröst Borgarbyggð.
Staðfest.
10. Aðrar umsagnir
-Deiliskipulag fyrir frístundabúskap á svæði Nýræktar í Stykkishólmi. Umsögn send skipulags- og byggingarfulltrúa Stykkishólms.
-Umsögn um undanþágubeiðni vegna aldurs starfsmanns í sundlaug á Vesturlandi. Sent Umhverfis- og auðlindaráðuneyti.
-Deiliskipulag fyrir frístundabúskap á svæði Nýræktar í Stykkishólmi. Umsögn send skipulags- og byggingarfulltrúa Stykkishólms.
-Umsögn um undanþágubeiðni vegna aldurs starfsmanns í sundlaug á Vesturlandi. Sent Umhverfis- og auðlindaráðuneyti.
-Breyting á aðal- og deiliskipulagi Grundarfjarðar vegna nýrrar aðveitustöðvar. Umsögn send skipulags- og byggingarfulltrúa Grundarfjarðar.
-Breytt deiliskipulag lóðar við Ártún 1 í Grundarfirði. Umsögn send skipulags- og byggingarfulltrúa Grundarfjarðar.
Framlagt.
11. Önnur mál.
– Innköllun á lífrænu súkkulaði 2. júni s.l. Heildsala á Akranesi.
Greint frá málinu.
– Innköllun á lífrænu súkkulaði 2. júni s.l. Heildsala á Akranesi.
Greint frá málinu.
– Breytt svæðisskipulag miðhálendis, skálasvæði í Geitlandi og ísgöng í Langjökli.
Bréf frá Skipulagsstofnun 24. apríl 2015.
Framlagt.
Framlagt.
– Dalabyggð. Starfsleyfi fyrir urðunarstað í landi Höskuldsstaða. Drög að starfsleyfi send HeV frá UST þann 1. júní s.l
Framlagt.
Framlagt.
Fundi slitið á Húsafelli kl: 16:45