91 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands
FUNDARGERÐ
91. FUNDAR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS
Miðvikudaginn 23. júní 2010 kl: 11 kom Heilbrigðisnefnd Vesturlands saman í Miðdölum Dalabyggð. Formlegur fundur var síðan haldinn í Leifsbúð í Búðardal kl: 13:00.
Mætt voru:
Finnbogi Rögnvaldsson
Rósa Guðmundsdóttir
Sigrún H. Guðmundsdóttir
Ragnhildur Sigurðardóttir
Gísli S. Einarsson.
Finnbogi Rögnvaldsson
Rósa Guðmundsdóttir
Sigrún H. Guðmundsdóttir
Ragnhildur Sigurðardóttir
Gísli S. Einarsson.
Erla Þorvaldsdóttir og Jón Rafn Högnason boðuðu forföll. Varamaður Erlu komst ekki á fundinn.
Helgi Helgason framkvæmdastjóri HeV og Ása Hólmarsdóttir heilbrigðisfulltrúi, sem ritaði fundargerð.
Helgi Helgason framkvæmdastjóri HeV og Ása Hólmarsdóttir heilbrigðisfulltrúi, sem ritaði fundargerð.
Dagskrá:
1. Heimsókn á Dvalarheimilið Fellsenda.
Kolbrún M. Haukdal Jónsdóttir hjúkrunarforstjóri tók á móti nefndarmönnum og sýndi þeim nýleg húsakynni staðarins og greindi frá starfseminni. Heilbrigðisnefndin þakkar móttökur á Fellsenda.
Kolbrún M. Haukdal Jónsdóttir hjúkrunarforstjóri tók á móti nefndarmönnum og sýndi þeim nýleg húsakynni staðarins og greindi frá starfseminni. Heilbrigðisnefndin þakkar móttökur á Fellsenda.
2. Heimsókn í Rjómabúið á Erpsstöðum.
Þorgrímur E. Guðbjartsson og Helga E. Guðmundsdóttir bústjórar á Erpsstöðum tóku á móti nefndinni og fræddu gesti um tilurð Rjómabúsins og framleiðslu mjólkurafurða á staðnum. Erpsstaðabændum eru færðar bestu þakkir fyrir móttökurnar.
Þorgrímur E. Guðbjartsson og Helga E. Guðmundsdóttir bústjórar á Erpsstöðum tóku á móti nefndinni og fræddu gesti um tilurð Rjómabúsins og framleiðslu mjólkurafurða á staðnum. Erpsstaðabændum eru færðar bestu þakkir fyrir móttökurnar.
Fundardagskrá í Leifsbúð í Búðardal kl: 13
Formaður setti formlegan fund og bauð nefndarmenn velkomna á síðasta fund núverandi nefndar.
Formaður setti formlegan fund og bauð nefndarmenn velkomna á síðasta fund núverandi nefndar.
3. Dómur Héraðsdóms Vesturlands vegna sauðfjárslátrunar.
Framkvæmdastjóri fór yfir dóm Héraðsdóms Vesturlands frá 26. maí sl. vegna sauðfjárslátrunar í iðnaðarhverfi í Stykkishólmi haust 2009. Málinu er þó ekki lokið.
Framkvæmdastjóri fór yfir dóm Héraðsdóms Vesturlands frá 26. maí sl. vegna sauðfjárslátrunar í iðnaðarhverfi í Stykkishólmi haust 2009. Málinu er þó ekki lokið.
4. Hæstaréttardómur vegna slyss í sundlaug í Reykjavík
Framkvæmdastjóri fór yfir niðurstöðu dóms Hæstaréttar, sem féll nýverið, vegna manns sem slasaðist í sundlaug í Reykjavík. Rekstaraðilar dæmdir skaðabótaskyldir m.a. vegna ónógra merkinga.
Nefndin sammála um að öllum sveitarstjórnum á Vesturlandi verði send ítrekun vegna ábyrgðar rekstaraðila sundlauga og þeim bent á að breyta og bæta merkingar og annað sem er í samræmi við nýfalinn dóm.
Framkvæmdastjóri fór yfir niðurstöðu dóms Hæstaréttar, sem féll nýverið, vegna manns sem slasaðist í sundlaug í Reykjavík. Rekstaraðilar dæmdir skaðabótaskyldir m.a. vegna ónógra merkinga.
Nefndin sammála um að öllum sveitarstjórnum á Vesturlandi verði send ítrekun vegna ábyrgðar rekstaraðila sundlauga og þeim bent á að breyta og bæta merkingar og annað sem er í samræmi við nýfalinn dóm.
5. Starfsleyfi og umsagnir.
Starfsleyfi.
Ergosspa. – Pylsuvagn. Tjarnarási 1, Stykkishómi. – Nýr rekstaraðili
Brauða-og kökugerðin, Suðurgötu 50 – Endurnýjun
Brauðval, bakarí, Vallholti 5, Akranesi – Nýtt leyfi
Laugagerði. Leikskóli. -Nýtt
Ergosspa. – Pylsuvagn. Tjarnarási 1, Stykkishómi. – Nýr rekstaraðili
Brauða-og kökugerðin, Suðurgötu 50 – Endurnýjun
Brauðval, bakarí, Vallholti 5, Akranesi – Nýtt leyfi
Laugagerði. Leikskóli. -Nýtt
Samþykkt.
Umsagnir til sýslumannsembætta.
Íslensk Heilsa ehf. – Veitingar – samkomuhús, Hlaðir Hvalfjarðarstr.- nýtt
Gistiver, Höfðagötu 11, Stykkishólmi. – Nýr rekstaraðili.
Hafnargerðin ehf. Skúlagötu 4, Stykkishólmi, heimagisting- Nýtt
Sæferðir ehf. Smiðjustígur 3, Stykkishólmi. Kaffihús.- Nýtt.
S.H.G. Félagsheimilið/ grunnskólinn Lýsuhóli. Gistiskáli. -Nýtt.
B.E.B. Birkilundur 44, Sauraskógi, Helgafellssv.- Gististaður. -Nýtt
Laxárbakki. Hvalfjarðarsv.- Gististaður.- Nýtt
Landnámssetur Íslands. Brákarbr. 13-15, Borgarn. Veitingar. -Endurnýjun.
Íslensk Heilsa ehf. – Veitingar – samkomuhús, Hlaðir Hvalfjarðarstr.- nýtt
Gistiver, Höfðagötu 11, Stykkishólmi. – Nýr rekstaraðili.
Hafnargerðin ehf. Skúlagötu 4, Stykkishólmi, heimagisting- Nýtt
Sæferðir ehf. Smiðjustígur 3, Stykkishólmi. Kaffihús.- Nýtt.
S.H.G. Félagsheimilið/ grunnskólinn Lýsuhóli. Gistiskáli. -Nýtt.
B.E.B. Birkilundur 44, Sauraskógi, Helgafellssv.- Gististaður. -Nýtt
Laxárbakki. Hvalfjarðarsv.- Gististaður.- Nýtt
Landnámssetur Íslands. Brákarbr. 13-15, Borgarn. Veitingar. -Endurnýjun.
Framlagt.
6. Önnur mál
Formaður þakkaði nefndarmönnum fyrir gott samstarf síðustu fjögur ár. Nefndarmenn tóku undir orð formannsins og þökkuðu samstarfið.
Formaður þakkaði nefndarmönnum fyrir gott samstarf síðustu fjögur ár. Nefndarmenn tóku undir orð formannsins og þökkuðu samstarfið.
Fundi slitið kl: 13:30.