77 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands
FUNDARGERÐ
77. FUNDAR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS
Mánudaginn 14.04 2008 kom heilbrigðisnefnd Vesturlands saman til fundar í Ráðhúsinu í Borgarnesi og hófst fundur kl. 16.00
Mætt voru:
Finnbogi Rögnvaldsson
Jón Pálmi Pálsson
Arnheiður Hjörleifsdóttir
Rósa Guðmundsdóttir
Sigrún Guðmundsdóttir
Jón Pálmi Pálsson
Arnheiður Hjörleifsdóttir
Rósa Guðmundsdóttir
Sigrún Guðmundsdóttir
Helgi Helgason, sem ritaði fundargerð
1. Endurskoðaður ársreikningur 2007
Ársreikningur samþykktur og undirritaðurmeð fyrirvara um breytingar á skýringum og samþykkt að senda hann til sveitastjórna
2. Starfsmannamál,
Lagt fram bréf BHM til Samgönguráðuneytis, dags. 06.02 2008, þar sem uppsögn starfsmanns Heilbrigðiseftirlitsins er kærð.
Jafnframt lagt fram svar lögmanns HeV vegna framlagðrar kæru.
Heilbrigðisnefndinni þykir miður hvernig mál starfsmannsins hafa þróast með hlið sjón af því, hvernig reynt var að koma til móts við óskir starfsmannsins á fyrri stigum.
Lagt fram bréf BHM til Samgönguráðuneytis, dags. 06.02 2008, þar sem uppsögn starfsmanns Heilbrigðiseftirlitsins er kærð.
Jafnframt lagt fram svar lögmanns HeV vegna framlagðrar kæru.
Heilbrigðisnefndinni þykir miður hvernig mál starfsmannsins hafa þróast með hlið sjón af því, hvernig reynt var að koma til móts við óskir starfsmannsins á fyrri stigum.
3. Starfsumsóknir
Lagðar fram tvær umsóknir um heilbrigðisfulltrúa hjá HeV sem auglýstar voru í febrúar. Formaður og framkv.stj. gerðu grein fyrir tillögu sinni og rökstuðningi fyrir ráðningi nýs starfsmanns.
Framkv.stj. falið að ganga til viðræðna við Ásu Hólmarsdóttur.
Lagðar fram tvær umsóknir um heilbrigðisfulltrúa hjá HeV sem auglýstar voru í febrúar. Formaður og framkv.stj. gerðu grein fyrir tillögu sinni og rökstuðningi fyrir ráðningi nýs starfsmanns.
Framkv.stj. falið að ganga til viðræðna við Ásu Hólmarsdóttur.
4. Breyting á stofnsamningi HeV
Jón Pálmi lagði fram eftirfarandi tillögu til breytinga á stofnsamningi sem lögð yrði síðan fyrir aðalfund HeV:
1. Ákvæði um kjörgengi í stjórn HEV verði breytt og verði ekki bundin aðal- og varamönnum í sveitarstjórn eða framkvæmdastjórum sveitarfélaga eða staðgengla þeirra.
2. Ákvæði um að náttúruverndarnefndir sveitarfélaga eigi rétt á að tilnefna fulltrúa í nefndina verði breytt þannig að stjórn SSV tilnefni fulltrúa inn í nefndina og skal þess gætt að sá fulltrúi sé annað hvort með setu í umhverfis- eða náttúrunefndum sveitarfélaga á starfssvæðinu eða starfandi umhverfisfulltrúi (eða sambærilegrar stöðu sveitarfélags).
3. Sett verði inn ákvæði í stofnsamþykktir að sveitarfélag eða sveitarfélög með a.m.k. 40% íbúamagn að baki sér, geti óskað eftir eigendafundi til að taka fyrir mikilvæg mál til afgreiðslu, svo og ef skipta þarf um stjórnarmenn í stjórn HEV vegna einhverra ástæðna.
Samþykkt að vísa tillögunni til aðalfundar
Jón Pálmi lagði fram eftirfarandi tillögu til breytinga á stofnsamningi sem lögð yrði síðan fyrir aðalfund HeV:
1. Ákvæði um kjörgengi í stjórn HEV verði breytt og verði ekki bundin aðal- og varamönnum í sveitarstjórn eða framkvæmdastjórum sveitarfélaga eða staðgengla þeirra.
2. Ákvæði um að náttúruverndarnefndir sveitarfélaga eigi rétt á að tilnefna fulltrúa í nefndina verði breytt þannig að stjórn SSV tilnefni fulltrúa inn í nefndina og skal þess gætt að sá fulltrúi sé annað hvort með setu í umhverfis- eða náttúrunefndum sveitarfélaga á starfssvæðinu eða starfandi umhverfisfulltrúi (eða sambærilegrar stöðu sveitarfélags).
3. Sett verði inn ákvæði í stofnsamþykktir að sveitarfélag eða sveitarfélög með a.m.k. 40% íbúamagn að baki sér, geti óskað eftir eigendafundi til að taka fyrir mikilvæg mál til afgreiðslu, svo og ef skipta þarf um stjórnarmenn í stjórn HEV vegna einhverra ástæðna.
Samþykkt að vísa tillögunni til aðalfundar
5. Breytingar á launum stjórnar HeV
Finnbogi lagði fram eftirfarandi tillögu:
Laun nefndarmanna taki mið af launum stjórnar Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi frá og með síðustu áramótum.
Samþykkt að fela formanni móta tillöguna frekar fyrir aðalfund.
6. Vorfundur HES með UST, MAST og ráðuneytisfólki 6.-7. maí 2008
Framkv.stj. greindi frá vorfundi framkvæmdastjóra heilbrigðiseftirlitssvæðanna með Umhverfisstofnun, Matvælastofnun, Umhverfisráðuneyti og Landbúnaðar- og sjávar útvegsráðuneyti sem haldinn verður dagana 6.-7. maí n.k. að Hótel Hamri.
Framkv.stj. greindi frá vorfundi framkvæmdastjóra heilbrigðiseftirlitssvæðanna með Umhverfisstofnun, Matvælastofnun, Umhverfisráðuneyti og Landbúnaðar- og sjávar útvegsráðuneyti sem haldinn verður dagana 6.-7. maí n.k. að Hótel Hamri.
7. Aðalfundur SHÍ
Aðalfundur Sambands heilbrigðiseftirlitssvæða á Íslandi verður haldinn í Reykjavík 22. apríl n.k.
Formaður og framkv.stj. munu sækja fundinn.
Aðalfundur Sambands heilbrigðiseftirlitssvæða á Íslandi verður haldinn í Reykjavík 22. apríl n.k.
Formaður og framkv.stj. munu sækja fundinn.
8. Aðalfundur HeV 2008
Samþykkt að halda aðalfundinn 30. apríl í Stykkishólmi.
Samþykkt að halda aðalfundinn 30. apríl í Stykkishólmi.
9. Starfsleyfisumsóknir/starfsleyfi/umsagnir
• Þjálfunarskóli Landsbjargar Gufuskálum
• Olís, bensínstöð og söluskáli Suðurgötu 10 Akranesi
• Neysluvatnsgeymir, 700000 l, í Búðardal
• Bensínstöð Skeljungs, sjálfsafgreiðsla, Húsafelli
• Bensínstöð Skeljungs, Brúartorgi 6, Borgarnesi
• Tímabundið starfsleyfi fyrir samkomuhús að Skúlagötu 10 Borgarnesi
• JBH vélar (takmarkað gámaflutningsleyfi) Borgarnesi
• JA kökugerð Vesturgötu 93 Akranesi
• Vöttur starfsmannabústaður við Laxá Hvalfjarðarsveit
• Trocadero/P 21 ehf. (deiggerð) Vallholti 5 Akranesi
• Þjónustumiðstöð Vegamótum
• Hreðavatnsskáli (umsögn um samkomuhús)
• Félagsheimilið Brún (umsögn vegna tækifærisleyfis)
• Félagsheimilið Lyngbrekka (umsögn vegna tækifærisleyfis)
• Félagsheimili Skugga (umsögn vegna tækifærisleyfis)
• Félagsheimilið Brúarás (umsögn vegna tækifærisleyfis)
• Félagsheimilið Miðgarður (umsögn vegna tækifærisleyfis)
• Félagsheimilið Brautartunga (umsögn vegna tækifærisleyfis)
• Félagsheimilið Lindartunga (umsögn vegna tækifærisleyfis)
• Íþróttahúsið Jaðarsbökkum (umsögn vegna tækifærisleyfis)
• Þjálfunarskóli Landsbjargar Gufuskálum
• Olís, bensínstöð og söluskáli Suðurgötu 10 Akranesi
• Neysluvatnsgeymir, 700000 l, í Búðardal
• Bensínstöð Skeljungs, sjálfsafgreiðsla, Húsafelli
• Bensínstöð Skeljungs, Brúartorgi 6, Borgarnesi
• Tímabundið starfsleyfi fyrir samkomuhús að Skúlagötu 10 Borgarnesi
• JBH vélar (takmarkað gámaflutningsleyfi) Borgarnesi
• JA kökugerð Vesturgötu 93 Akranesi
• Vöttur starfsmannabústaður við Laxá Hvalfjarðarsveit
• Trocadero/P 21 ehf. (deiggerð) Vallholti 5 Akranesi
• Þjónustumiðstöð Vegamótum
• Hreðavatnsskáli (umsögn um samkomuhús)
• Félagsheimilið Brún (umsögn vegna tækifærisleyfis)
• Félagsheimilið Lyngbrekka (umsögn vegna tækifærisleyfis)
• Félagsheimili Skugga (umsögn vegna tækifærisleyfis)
• Félagsheimilið Brúarás (umsögn vegna tækifærisleyfis)
• Félagsheimilið Miðgarður (umsögn vegna tækifærisleyfis)
• Félagsheimilið Brautartunga (umsögn vegna tækifærisleyfis)
• Félagsheimilið Lindartunga (umsögn vegna tækifærisleyfis)
• Íþróttahúsið Jaðarsbökkum (umsögn vegna tækifærisleyfis)
Heilbrigðisnefndin samþykkti ofangr starfsleyfi og umsagnir
•
•
10. Umsagnir við skipulagsyfirvöld um deiliskipulag eftirfarandi jarða og lóða
Framkv.stj. greindi frá að HeV hefði gefið umsögn vegna eftirfarandi svæði:
• Vatnsveituframkvæmdir Skarðshrauni Snæfellsbæ
• Miklaholtssel Eyja- og Miklaholtshreppi
• Hrísdal I og II Eyja- og Miklaholtshreppi
• Hreinsistöð OR á Akranesi
11. Önnur mál:
• Jón Pálmi lagði fram eftirfarandi tillögu:
Heilbrigðisnefnd Vesturlands samþykkir að fela Launanefnd sveitarfélagaað fara með umboð nefndarinnar varðandi kjarasamningagerð við starfsmenn Heilbrigðiseftirlits Vesturlands í næstu kjarasamningagerð.
Samþykkt. Formanni falið að ganga frá málinu.
• Framkvæmdastjóri greindi frá úrgangi sem kastað hefði verið í fjöruna við Melnes á Rifi og aðgerðum HeV vegna þess.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 17.35.